Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2023 14:30 Luka Doncic átti stórleik gegn Detroit Pistons. getty/Ron Jenkins Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum. „Frá 1. leikhluta var hann tístandi,“ sagði Doncic um Jerome Allen, aðstoðarþjálfara Detroit. „Og þú veist að ég tísti til baka. Ég vil ekki segja hvað hann sagði. Þetta var mér að meinalausu. Þetta er körfubolti. Þetta kemur mér í gang.“ Allen hefði betur sleppt því að espa Doncic upp því Slóveninn var óstöðvandi í leiknum. Hann skoraði 53 stig úr aðeins 24 skotum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. 53 points8 rebounds5 assists5 threes71% FGLuka went OFF to lead Dallas to the W. pic.twitter.com/cipxrdWdAs— NBA (@NBA) January 31, 2023 Þetta var fjórði leikur Doncic á tímabilinu þar sem hann skorar fimmtíu stig eða meira. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa afrekað það fyrir febrúar síðustu fimmtíu ár: Michael Jordan, Kobe Bryant og James Harden. Doncic er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,0 stig að meðaltali í leik. Aðeins Joel Embiid hefur skorað meira, eða 33,8 stig. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 27 sigra og 25 töp en Detroit í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildarinnar. Updated NBA standings are here https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/8S4tSbUjyi— NBA (@NBA) January 31, 2023 NBA Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
„Frá 1. leikhluta var hann tístandi,“ sagði Doncic um Jerome Allen, aðstoðarþjálfara Detroit. „Og þú veist að ég tísti til baka. Ég vil ekki segja hvað hann sagði. Þetta var mér að meinalausu. Þetta er körfubolti. Þetta kemur mér í gang.“ Allen hefði betur sleppt því að espa Doncic upp því Slóveninn var óstöðvandi í leiknum. Hann skoraði 53 stig úr aðeins 24 skotum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. 53 points8 rebounds5 assists5 threes71% FGLuka went OFF to lead Dallas to the W. pic.twitter.com/cipxrdWdAs— NBA (@NBA) January 31, 2023 Þetta var fjórði leikur Doncic á tímabilinu þar sem hann skorar fimmtíu stig eða meira. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa afrekað það fyrir febrúar síðustu fimmtíu ár: Michael Jordan, Kobe Bryant og James Harden. Doncic er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,0 stig að meðaltali í leik. Aðeins Joel Embiid hefur skorað meira, eða 33,8 stig. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 27 sigra og 25 töp en Detroit í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildarinnar. Updated NBA standings are here https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/8S4tSbUjyi— NBA (@NBA) January 31, 2023
NBA Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn