Stefna á enn stærri bridgehátíð í Hörpu á næsta ári Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2023 11:37 Team Black hrósaði sigri. Bridgesamand Íslands Sveitin Black vann nokkuð öruggan sigur í sveitakeppni Reykjavík Bridge Festival í Hörpu sem lauk síðdegis í gær. Þrír liðsmenn sveitarinnar voru sænskir en tveir enskir. Sveitin endaði með 142,9 stig en meðalskor var 100 stig. Meðlimir í sveit Black voru, Andrew Black, Andrew Mcintosh og Tom Paske, sem eru enskir og Svíarnir Símon Hult, Peter Berthau og Gunnar Hallberg. Íslenska sveitin J.E.Skjanni var með góða forystu eftir fyrri daginn í keppninni en gekk afleitlega á sunnudag og endaði í 10-11 sæti. Sveit Black var með níu stiga forystu fyrir síðustu umferðina og vann þægilegan sigur 13,72-6,28 gegn sænskri sveit Fredin sem varð að sætta sig við áttunda sætið. Efsta íslenska sveitin, Grant Thornton, varð í fimmta sæti með rúmlega 127 stig. Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Um sjö hundruð keppendur tóku þátt sem er með fjölmennari bridge-mótum sem haldin hafa verið á landinu. Yngstu keppendur á mótinu voru 13 ára og svo nokkrir á áttræðisaldri. Lokastaða 11 efstu sveita varð þannig. Black 142,98 Ballebo 134,31 Don Julio 132,44 Harris 127,97 Grant Thornton 127,21 Hauge 127,20 De Botton 126,62 Fredin 126,40 The Crazies 126,32 -11. Hjördís Eyþórsdóttir 123,42 -11. J.E.Skjanni 123,42 Matthías Imslands, framkvæmdastjóri mótsins, segir á Bridgespjallinu að mótið hafi heppnast ótrúlega vel. „Það var ánægjulegt að Harpa náði að laga lýsinguna töluvert frá fyrri árum sem var kannski það sem hafði verið erfiðast. Við erum í viðræðum við Hörpu um stækkun á svæðinu og þá fyrir framan Kaldalón fyrir næsta ár.“ Þá hafi þeir fengið Svía, Hollending og Dana til að stýra mótinu ásamt Þórði Ingólfssyni. „Ég hef ekki tölu á fjölda þeirra erlenda spilara sem sögðu við mig á mótinu að þetta væri uppáhaldsmótið sem þeir mættu á það er skemmtilegt og segir kannski líka dálítið um íslenska spilara. Það voru þrír starfsmenn í spilagjöf allt mótið. Gefin voru rétt um 5800 spil og svo endað á að gefa spil fyrir landsbyggðafélögin til að taka með heim,“ segir Matthías. „Ég er virkilega ánægður með hverning tókst til og ég held að þessi jákvæða umræða, upplifun og frábæra umgjörð muni skila okkur stærri hátíð á næsta ári og fleiri spilurum inn í hreyfinguna.“ Team Ballebo hafnaði í öðru sæti.Bridgesamband Íslands Don Julio hafnaði í þriðja sæti.Bridgesamband Íslands Team Harris hafnaði í fjórða sæti.Bridgesamband Íslands Team Grant Thornton endurskoðun landaði fimmta sætinu.Bridgesamband Íslands Þrjú efstu pörin á mótinu.Bridgesamband Íslands Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Bridge Reykjavík Tengdar fréttir Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. 26. janúar 2023 10:17 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Meðlimir í sveit Black voru, Andrew Black, Andrew Mcintosh og Tom Paske, sem eru enskir og Svíarnir Símon Hult, Peter Berthau og Gunnar Hallberg. Íslenska sveitin J.E.Skjanni var með góða forystu eftir fyrri daginn í keppninni en gekk afleitlega á sunnudag og endaði í 10-11 sæti. Sveit Black var með níu stiga forystu fyrir síðustu umferðina og vann þægilegan sigur 13,72-6,28 gegn sænskri sveit Fredin sem varð að sætta sig við áttunda sætið. Efsta íslenska sveitin, Grant Thornton, varð í fimmta sæti með rúmlega 127 stig. Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Um sjö hundruð keppendur tóku þátt sem er með fjölmennari bridge-mótum sem haldin hafa verið á landinu. Yngstu keppendur á mótinu voru 13 ára og svo nokkrir á áttræðisaldri. Lokastaða 11 efstu sveita varð þannig. Black 142,98 Ballebo 134,31 Don Julio 132,44 Harris 127,97 Grant Thornton 127,21 Hauge 127,20 De Botton 126,62 Fredin 126,40 The Crazies 126,32 -11. Hjördís Eyþórsdóttir 123,42 -11. J.E.Skjanni 123,42 Matthías Imslands, framkvæmdastjóri mótsins, segir á Bridgespjallinu að mótið hafi heppnast ótrúlega vel. „Það var ánægjulegt að Harpa náði að laga lýsinguna töluvert frá fyrri árum sem var kannski það sem hafði verið erfiðast. Við erum í viðræðum við Hörpu um stækkun á svæðinu og þá fyrir framan Kaldalón fyrir næsta ár.“ Þá hafi þeir fengið Svía, Hollending og Dana til að stýra mótinu ásamt Þórði Ingólfssyni. „Ég hef ekki tölu á fjölda þeirra erlenda spilara sem sögðu við mig á mótinu að þetta væri uppáhaldsmótið sem þeir mættu á það er skemmtilegt og segir kannski líka dálítið um íslenska spilara. Það voru þrír starfsmenn í spilagjöf allt mótið. Gefin voru rétt um 5800 spil og svo endað á að gefa spil fyrir landsbyggðafélögin til að taka með heim,“ segir Matthías. „Ég er virkilega ánægður með hverning tókst til og ég held að þessi jákvæða umræða, upplifun og frábæra umgjörð muni skila okkur stærri hátíð á næsta ári og fleiri spilurum inn í hreyfinguna.“ Team Ballebo hafnaði í öðru sæti.Bridgesamband Íslands Don Julio hafnaði í þriðja sæti.Bridgesamband Íslands Team Harris hafnaði í fjórða sæti.Bridgesamband Íslands Team Grant Thornton endurskoðun landaði fimmta sætinu.Bridgesamband Íslands Þrjú efstu pörin á mótinu.Bridgesamband Íslands Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands
Bridge Reykjavík Tengdar fréttir Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. 26. janúar 2023 10:17 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. 26. janúar 2023 10:17