Bridge

Fréttamynd

Bridge-æði á Ís­landi

Bridge-æði ríkir á Íslandi. Sem er óvænt á tölvuöld. Ekki beinlínis í takti við tímann en þannig er það nú samt og segir ef til vill sína sögu um einhvers konar díalektískt afturhvarf.

Innlent
Fréttamynd

Jafet S. Ólafs­son látinn

Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri er látinn og andaðist hann að morgni síðastliðins þriðjudags, þá 72 ára að aldri.

Innlent
Fréttamynd

Karókí brid­gespilara fyrir bí eftir að ælt var á græjurnar

Hópur af bridgespilurum neyddist til að hætta við karókí eftir að ælt var á karókíræjurnar á Bankastræti Club. Hópurinn sem samanstóð af spilurum sem höfðu verið að keppa á Reykjavík Bridge Festival þurfti því að sætta sig við að spjalla saman en ekki syngja saman.

Innlent
Fréttamynd

Galdurinn að lang­lífi: „Ég er búin að spila bridds í 60 ár“

Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja er 40 ára á árinu og í tilefni af því var slegið til heljarinnar samkvæmis í húsakynnum félagsins í Síðumúla í dag. Tugir nýta þjónustuna á hverjum degi en það þarf fleiri slík úrræði segir forstöðukona Múlabæjar. Notandi segir þjónustuna mjög góða.

Innlent
Fréttamynd

Um 400 bridgespilarar koma saman í Hörpu

Eitt stærsta bridgemót sem haldið hefur verið hér á landi, bridgehátíðin "Reykjavík Bridge Festival“, hefst í Hörpu í kvöld. Keppendur verða um 400, þar af um 160 erlendir.

Innlent
Fréttamynd

Helgi Jóhannsson látinn

Helgi Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnuferða, er látinn, 65 ára að aldri, eftir erfið veikindi.

Innlent