Fótboltafélög heimsins farin að eyða miklu meiri pening í konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 08:01 Íslensku landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hjá Bayern München. Getty/Christian Hofer Kvennaknattspyrnan er farin að velta miklu hærri peningaupphæðum en áður eftir að hafa tekið risastökk á síðustu árum. Knattspyrnufélög eyddu þannig 3,3 milljónum Bandaríkjadala í kvenkyns leikmenn á síðasta ári eða um 476 milljónum íslenskra króna. FIFA says global transfers in women's soccer rose 20% to 1,555 in 2022, 98 of which involved a fee. Those fees jumped 62% to $3.3M, ~1/3 of which were on top-5 transfers. UEFA: biggest spenders + recipients. US No.1 in involved nationalities. Notably high in *outgoing* transfers. pic.twitter.com/1XMG4Q4Fb1— Jeff Kassouf (@JeffKassouf) January 26, 2023 Fyrir fjórum árum þá eyddu félögin aðeins 0,6 milljónum dollara í knattspyrnukonur eða tæpum 87 milljónum í íslenskum krónum. Á þessum tíma hafa peningarnir í félagsskiptum knattspyrnukvenna því miklu meira en fimmfaldast. Growth in women s professional football continued once again in 2022, international transfers increased by almost 20% . See the Global Transfer Report 2022 https://t.co/AQibvL59CB pic.twitter.com/bNfafekGYc— FIFA Media (@fifamedia) January 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, birti í gær úttekt á félagsskiptamarkaði fótboltaheimsins og þar blasa þessar tölur við. Peningar fyrir fótboltakonur fór upp um 62 prósent á milli ára en alls voru 1555 félagsskipti skráð í kerfið á árinu 2022. Í flestum tilfellum fóru þó knattspyrnukonurnar frítt á milli félaga. These were the 5 biggest transfers in women's football (ordered by transfer fee) globally in 2022, according to Fifa's annual transfers report. Tellingly, all 5 came in Europe. Plus #ManCity signed the 2nd & 3rd-most expensive players in 2022 (fees all undisclosed). #BarclaysWSL pic.twitter.com/iAitmd0ZTs— Tom Garry (@TomJGarry) January 26, 2023 FIFA Fótbolti Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Knattspyrnufélög eyddu þannig 3,3 milljónum Bandaríkjadala í kvenkyns leikmenn á síðasta ári eða um 476 milljónum íslenskra króna. FIFA says global transfers in women's soccer rose 20% to 1,555 in 2022, 98 of which involved a fee. Those fees jumped 62% to $3.3M, ~1/3 of which were on top-5 transfers. UEFA: biggest spenders + recipients. US No.1 in involved nationalities. Notably high in *outgoing* transfers. pic.twitter.com/1XMG4Q4Fb1— Jeff Kassouf (@JeffKassouf) January 26, 2023 Fyrir fjórum árum þá eyddu félögin aðeins 0,6 milljónum dollara í knattspyrnukonur eða tæpum 87 milljónum í íslenskum krónum. Á þessum tíma hafa peningarnir í félagsskiptum knattspyrnukvenna því miklu meira en fimmfaldast. Growth in women s professional football continued once again in 2022, international transfers increased by almost 20% . See the Global Transfer Report 2022 https://t.co/AQibvL59CB pic.twitter.com/bNfafekGYc— FIFA Media (@fifamedia) January 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, birti í gær úttekt á félagsskiptamarkaði fótboltaheimsins og þar blasa þessar tölur við. Peningar fyrir fótboltakonur fór upp um 62 prósent á milli ára en alls voru 1555 félagsskipti skráð í kerfið á árinu 2022. Í flestum tilfellum fóru þó knattspyrnukonurnar frítt á milli félaga. These were the 5 biggest transfers in women's football (ordered by transfer fee) globally in 2022, according to Fifa's annual transfers report. Tellingly, all 5 came in Europe. Plus #ManCity signed the 2nd & 3rd-most expensive players in 2022 (fees all undisclosed). #BarclaysWSL pic.twitter.com/iAitmd0ZTs— Tom Garry (@TomJGarry) January 26, 2023
FIFA Fótbolti Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti