Talið líklegt að mjög ósiðlegt rapplag hafi valdið upplausn á dvalarheimilum Snorri Másson skrifar 27. janúar 2023 09:01 Í Íslandi í dag var lofi ausið yfir skrif Grétars Þórs Sigurðssonar blaðamanns á Twitter að undanförnu, einkum fyrir myndbrot sem hann tók upp af Rás eitt og birti á samfélagsmiðlinum. Þar má heyra í Svanhildi Jakobsdóttur tónlistar- og útvarpskonu kynna til spilunar lagið R.I.P. með rapparanum Playboy Carti, sem undir eðlilegum kringumstæðum yrði að öllum líkindum ekki nokkru sinni spilað á Rás 1. Texti lagsins er einfaldlega með þeim hætti. Augnablikið má sjá í innslaginu hér að ofan á sautjándu mínutu en færsluna á Twitter er að finna hér. Kári Barry, hrekkjóttur stúdent, Grétar Þór Sigurðsson athugull blaðamaður og Svanhildur Jakobsdóttir grandalaus útvarpskona.Vísir Sá sem bað um lagið var Kári Barry, nítján ára stúdent frá Akureyri, sem fékk ósk sína uppfyllta í hinum rótgróna útvarpsþætti Óskastundinni. Með beiðninni kastaði hann kveðju á félaga sinn Nonna. Ásamt þessari merku heimild sem Grétar Þór varðveitti með því að birta af henni upptöku, sló önnur færsla frá honum í gegn á samfélagsmiðlinum í vikunni. Það var niðurstaða rannsóknar hans á frægri mynd af íslenskum ketti sem les dagblað og hugsar um lífið. Hann spurði sig hvaða tölublað væri þar um að ræða og fann út að þetta var Fréttablaðið, 23. ágúst 2004. Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvaða blað kötturinn í Triumph of a Heart er að lesa? ('I should buy a boat' kötturinn)Kisi hefur verið að glugga í Fréttablaðið frá 23. ágúst 2004 með morgunbollanum. pic.twitter.com/dXAHEbn5XO— Grétar Þór (@gretarsigurds) January 24, 2023 Samfélagsmiðlar Twitter Ríkisútvarpið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Þar má heyra í Svanhildi Jakobsdóttur tónlistar- og útvarpskonu kynna til spilunar lagið R.I.P. með rapparanum Playboy Carti, sem undir eðlilegum kringumstæðum yrði að öllum líkindum ekki nokkru sinni spilað á Rás 1. Texti lagsins er einfaldlega með þeim hætti. Augnablikið má sjá í innslaginu hér að ofan á sautjándu mínutu en færsluna á Twitter er að finna hér. Kári Barry, hrekkjóttur stúdent, Grétar Þór Sigurðsson athugull blaðamaður og Svanhildur Jakobsdóttir grandalaus útvarpskona.Vísir Sá sem bað um lagið var Kári Barry, nítján ára stúdent frá Akureyri, sem fékk ósk sína uppfyllta í hinum rótgróna útvarpsþætti Óskastundinni. Með beiðninni kastaði hann kveðju á félaga sinn Nonna. Ásamt þessari merku heimild sem Grétar Þór varðveitti með því að birta af henni upptöku, sló önnur færsla frá honum í gegn á samfélagsmiðlinum í vikunni. Það var niðurstaða rannsóknar hans á frægri mynd af íslenskum ketti sem les dagblað og hugsar um lífið. Hann spurði sig hvaða tölublað væri þar um að ræða og fann út að þetta var Fréttablaðið, 23. ágúst 2004. Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvaða blað kötturinn í Triumph of a Heart er að lesa? ('I should buy a boat' kötturinn)Kisi hefur verið að glugga í Fréttablaðið frá 23. ágúst 2004 með morgunbollanum. pic.twitter.com/dXAHEbn5XO— Grétar Þór (@gretarsigurds) January 24, 2023
Samfélagsmiðlar Twitter Ríkisútvarpið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira