Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 10:31 Jim Gottfridsson í leiknum á móti Íslandi á þessu heimsmeistaramóti. AP/Bjorn Larsson Rosvall Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. Fyrirliðinn Jim Gottfridsson handarbrotnaði í sigrinum á Egyptum í átta liða úrslitunum í gær og verður ekki meira með. Jim Gottfridsson gipsad i natt svenske stjärnans VM över: Oerhört tungt https://t.co/52eFdjjJ3o— SportExpressen (@SportExpressen) January 26, 2023 Atvikið varð þegar Gottfridsson festi hendina í búningi leikmanns Egypta og fékk svona slæman slink á hana. Gottfridsson fór á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brotinn. Gottfridsson mun því ekki spila handbolta næstu tvo mánuðina. Gottfridsson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn þegar Svíar urðu Evrópumeistarar og var nýverið kosinn besti handboltamaður heims af Handball Planet. Svenska mardrömsbeskedet i natt: "Jag kastar in handduken för denna gången" https://t.co/2Pop7FUHY0— SVT Sport (@SVTSport) January 26, 2023 „Þetta er einstaklega svekkjandi því ég veit að bæði ég og liðið höfðum átt gott mót. Ég hafði líka dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli,“ sagði Jim Gottfridsson í fréttatilkynningu hjá sænska sambandinu. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og er búinn að spila mjög vel fyrir okkur á þessu heimsmeistaramóti. Þetta er því auðvitað mikið áfall. Við erum með sterkan hóp og munum gera allt til að vinna undanúrslitaleikin,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari Svía. Jim Gottfridsson er í þriðja sæti í mótinu yfir samanlögð mörk og stoðsendingar en hann skoraði 20 mörk og gaf 37 stoðsendingar í sjö leikjum Svía á HM. HM 2023 í handbolta Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Fyrirliðinn Jim Gottfridsson handarbrotnaði í sigrinum á Egyptum í átta liða úrslitunum í gær og verður ekki meira með. Jim Gottfridsson gipsad i natt svenske stjärnans VM över: Oerhört tungt https://t.co/52eFdjjJ3o— SportExpressen (@SportExpressen) January 26, 2023 Atvikið varð þegar Gottfridsson festi hendina í búningi leikmanns Egypta og fékk svona slæman slink á hana. Gottfridsson fór á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brotinn. Gottfridsson mun því ekki spila handbolta næstu tvo mánuðina. Gottfridsson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn þegar Svíar urðu Evrópumeistarar og var nýverið kosinn besti handboltamaður heims af Handball Planet. Svenska mardrömsbeskedet i natt: "Jag kastar in handduken för denna gången" https://t.co/2Pop7FUHY0— SVT Sport (@SVTSport) January 26, 2023 „Þetta er einstaklega svekkjandi því ég veit að bæði ég og liðið höfðum átt gott mót. Ég hafði líka dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli,“ sagði Jim Gottfridsson í fréttatilkynningu hjá sænska sambandinu. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og er búinn að spila mjög vel fyrir okkur á þessu heimsmeistaramóti. Þetta er því auðvitað mikið áfall. Við erum með sterkan hóp og munum gera allt til að vinna undanúrslitaleikin,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari Svía. Jim Gottfridsson er í þriðja sæti í mótinu yfir samanlögð mörk og stoðsendingar en hann skoraði 20 mörk og gaf 37 stoðsendingar í sjö leikjum Svía á HM.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira