Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum ræðum við um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en SA hafa lofað Íslandshótelum að bæta allt það tjón sem fyrirtækið verður fyrir, verði af boðuðu verkfalli hjá Eflingarstarfsmönnum. 

Þá fjöllum við um umræður á Alþingi um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra en þingmenn fluttu 150 ræður á átta klukkutímum í gær í umræðu sem stóð langt fram á kvöld.

Húsnæðismálin verða einnig til umfjöllunar og rafbyssurnar sem lögregla áformar að taka í notkun einnig en yfirmaður menntamála hjá lögreglunni á ekki von á því að úrræðinu verði oft beitt hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×