66 umsækjendur af 178 sem sögðust börn metnir fullorðnir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. janúar 2023 11:57 Fylgdarlausum börnum sem sækja um vernd hér á landi hefur fjölgað mjög. Getty Frá árinu 2014 hafa 178 einstaklingar sótt um alþjóðlega vernd hér á landi sem fylgdarlaus börn. Eftir gagnaöflun og aldursgreiningu voru 78 metnir sem börn en 66 sem fullorðnir. Þetta kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur, varaþingmanns Pírata. Þar segir að tólf af einstaklingunum 178 hefðu orðið 18 ára áður en ákvörðun var tekin í máli þeirra eða forsjáraðili þeirra komið til landsins. Tvö mál voru flokkuð undir „önnur lok“ en annar dró umsókn sína til baka en hinn hvarf. Tuttugu mál eru enn í vinnslu. Af þeim 78 einstaklingum sem fengu afgreiðslu á tímabilinu fengu 55 vernd, fimm mannúðarleyfi en átta var synjað. Fimm fengu önnur málalok og fimm er ólokið. Af þeim 55 sem fengu fernd fengu 19 samþykkta fjölskyldusameiningu. Í svari við annarri fyrirspurn um fylgdarlaus börn, sem Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, lagði fyrir mennta- og barnamálaráðherra, segir að ráðuneytið vinni nú náið með barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæjar, Vinnumálastofnun og Barna- og fjölskyldustofu til að bregðast við stórauknum fjölda fylgdarlausra barna. „Stuðningur ráðuneytisins hefur meðal annars falist í endurgreiðslu kostnaðar sveitarfélagsins vegna þjónustu við fylgdarlaus börn í sveitarfélaginu sem hefur gert Suðurnesjabæ kleift að bæta við starfskröftum í þjónustuna. Einnig hefur verið fundið húsnæði sem hentar betur sem búsetuúrræði fyrir elstu börnin sem staðsett er þar sem barnaverndarþjónusta Suðurnesjabæjar á auðveldara með að þjónusta þau,“ segir í svarinu. Þá hafi Barna- og fjölskyldustofa skerpt á verklagi við flutning mála milli sveitarfélaga í samræmi við búsetu barns. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mannréttindi Börn og uppeldi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur, varaþingmanns Pírata. Þar segir að tólf af einstaklingunum 178 hefðu orðið 18 ára áður en ákvörðun var tekin í máli þeirra eða forsjáraðili þeirra komið til landsins. Tvö mál voru flokkuð undir „önnur lok“ en annar dró umsókn sína til baka en hinn hvarf. Tuttugu mál eru enn í vinnslu. Af þeim 78 einstaklingum sem fengu afgreiðslu á tímabilinu fengu 55 vernd, fimm mannúðarleyfi en átta var synjað. Fimm fengu önnur málalok og fimm er ólokið. Af þeim 55 sem fengu fernd fengu 19 samþykkta fjölskyldusameiningu. Í svari við annarri fyrirspurn um fylgdarlaus börn, sem Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, lagði fyrir mennta- og barnamálaráðherra, segir að ráðuneytið vinni nú náið með barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæjar, Vinnumálastofnun og Barna- og fjölskyldustofu til að bregðast við stórauknum fjölda fylgdarlausra barna. „Stuðningur ráðuneytisins hefur meðal annars falist í endurgreiðslu kostnaðar sveitarfélagsins vegna þjónustu við fylgdarlaus börn í sveitarfélaginu sem hefur gert Suðurnesjabæ kleift að bæta við starfskröftum í þjónustuna. Einnig hefur verið fundið húsnæði sem hentar betur sem búsetuúrræði fyrir elstu börnin sem staðsett er þar sem barnaverndarþjónusta Suðurnesjabæjar á auðveldara með að þjónusta þau,“ segir í svarinu. Þá hafi Barna- og fjölskyldustofa skerpt á verklagi við flutning mála milli sveitarfélaga í samræmi við búsetu barns.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mannréttindi Börn og uppeldi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent