Sænski þjálfarinn refsar sínum mönnum fyrir að vera valdir menn leiksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 10:30 Andreas Palicka ver hér úr dauðafæri frá Elliða Snæ Viðarssyni í leik Íslands og Svíþjóðar í milliriðli á HM í handbolta. Getty/Adam Ihse Sænski markvörðurinn Andreas Palicka var stórkostlegur á móti Íslandi á dögunum en hann var hins vegar hvergi sjáanlegur í næsta leik Svía sem var á móti Portúgal í lokaumferð milliriðilsins. Glenn Solberg, þjálfari sænska landsliðsins, er nefnilega með sérstaka hefð. Hann refsar sínum leikmönnum fyrir að vera valdir menn leiksins á þessu heimsmeistaramóti. Svíar eru komnir í átta liða úrslit keppninnar með fullt hús stiga en Evrópumeistararnir hafa verið mjög sannfærandi á mótinu til þessa. Breiddin í þessu öfluga liði er svakalega og það nýtir Solberg sér með sérstökum hætti. Aftonbladet fjallar hér um refsginu þjálfarans.Aftonbladet Í viðtölum eftir Íslandsleikinn þar sem Andreas Palicka varði hvað eftir annað frá íslensku strákunum í dauðafæri þá talað markvörðurinn um þann möguleika að hann væri að missa af næsta leik. „Það er refsingin sem við fáum,“ sagði Andreas Palicka léttur. Jú það fer ekkert á milli mála að sænsku leikmennirnir sem hafa verið valdir menn leiksins á þessu HM í handbolta hafa ekki fengið að spila í næsta leik. Það er ein pínulítil undantekning. Hampus Wanne spilaði í tvær mínútur á móti Íslandi en það var aðeins vegna þess að hinn vinstri hornamaðurinn, Lucas Pellas, var rekinn af velli í tvær mínútur. Andreas Palicka missti af leik eftir að hafa verið valinn bestur á móti Brasilíu og sömu sögu er að segja af Mikael Appelgren eftir stórleik hans á móti Grænhöfðaeyjum. Markvörðurinn Tobias Thulin var bestur á móti Úrúgvæ en spilaði ekki næsta leik. Hampus Wanne var settur á bekkinn eftir að hafa verið bestur á móti Ungverjum og svo aftur Palicka eftir stórleikinn á móti Íslandi. Hægri hornamaðurinn Daniel Pettersson var valinn bestur í sigrinum á Portúgal og hann þarf væntanlega að dúsa á bekknum í átta liða úrslitunum á móti Egyptum. HM 2023 í handbolta Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Glenn Solberg, þjálfari sænska landsliðsins, er nefnilega með sérstaka hefð. Hann refsar sínum leikmönnum fyrir að vera valdir menn leiksins á þessu heimsmeistaramóti. Svíar eru komnir í átta liða úrslit keppninnar með fullt hús stiga en Evrópumeistararnir hafa verið mjög sannfærandi á mótinu til þessa. Breiddin í þessu öfluga liði er svakalega og það nýtir Solberg sér með sérstökum hætti. Aftonbladet fjallar hér um refsginu þjálfarans.Aftonbladet Í viðtölum eftir Íslandsleikinn þar sem Andreas Palicka varði hvað eftir annað frá íslensku strákunum í dauðafæri þá talað markvörðurinn um þann möguleika að hann væri að missa af næsta leik. „Það er refsingin sem við fáum,“ sagði Andreas Palicka léttur. Jú það fer ekkert á milli mála að sænsku leikmennirnir sem hafa verið valdir menn leiksins á þessu HM í handbolta hafa ekki fengið að spila í næsta leik. Það er ein pínulítil undantekning. Hampus Wanne spilaði í tvær mínútur á móti Íslandi en það var aðeins vegna þess að hinn vinstri hornamaðurinn, Lucas Pellas, var rekinn af velli í tvær mínútur. Andreas Palicka missti af leik eftir að hafa verið valinn bestur á móti Brasilíu og sömu sögu er að segja af Mikael Appelgren eftir stórleik hans á móti Grænhöfðaeyjum. Markvörðurinn Tobias Thulin var bestur á móti Úrúgvæ en spilaði ekki næsta leik. Hampus Wanne var settur á bekkinn eftir að hafa verið bestur á móti Ungverjum og svo aftur Palicka eftir stórleikinn á móti Íslandi. Hægri hornamaðurinn Daniel Pettersson var valinn bestur í sigrinum á Portúgal og hann þarf væntanlega að dúsa á bekknum í átta liða úrslitunum á móti Egyptum.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira