Stálu sigrinum í lokaspurningunni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. janúar 2023 14:31 Afturelding og ÍBV mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins af Krakkakviss. Stöð 2 Ný þáttaröð af Krakkakviss hóf göngu sína um helgina. Það voru lið Aftureldingar og ÍBV sem mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins. Keppnin var hörð og þegar kom að lokaspurningunni munaði aðeins einu stigi á liðunum. Afturelding var með 24 stig og ÍBV með 23 stig. Lokaspurningin var svokölluð Þrjú hint spurning sem sem þrjú stig voru í boði fyrir rétt svar. Bæði lið áttu því jafna möguleika á sigri og var spennan mikil. Spurt var um fyrirbæri sem leit fyrst dagsins ljós árið 1994. Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson átti þátt í sköpun fyrirbærisins þegar hann starfaði fyrir japanskt risafyrirtæki á þeim tíma sem fyrirbærið varð til. Liðin giskuðu á bæði síma og tölvu en hvorugt var rétt. Næsta vísbending var sú að fyrirbærið hefði verið ein vinsælasta jólagjöf ársins 2020. Fyrirbærið hefði jafnframt verið gefið út í fimm útgáfum. ÍBV kom þá með svarið PlayStation sem reyndist rétt. Staðan var þá 26 - 24 fyrir ÍBV og stóð ÍBV þar með uppi sem sigurvegari þessarar fyrstu viðureignar. Klippa: Stálu sigrinum í lokaspurningunni Krakkakviss Afturelding ÍBV Krakkar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. 26. september 2022 12:01 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira
Keppnin var hörð og þegar kom að lokaspurningunni munaði aðeins einu stigi á liðunum. Afturelding var með 24 stig og ÍBV með 23 stig. Lokaspurningin var svokölluð Þrjú hint spurning sem sem þrjú stig voru í boði fyrir rétt svar. Bæði lið áttu því jafna möguleika á sigri og var spennan mikil. Spurt var um fyrirbæri sem leit fyrst dagsins ljós árið 1994. Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson átti þátt í sköpun fyrirbærisins þegar hann starfaði fyrir japanskt risafyrirtæki á þeim tíma sem fyrirbærið varð til. Liðin giskuðu á bæði síma og tölvu en hvorugt var rétt. Næsta vísbending var sú að fyrirbærið hefði verið ein vinsælasta jólagjöf ársins 2020. Fyrirbærið hefði jafnframt verið gefið út í fimm útgáfum. ÍBV kom þá með svarið PlayStation sem reyndist rétt. Staðan var þá 26 - 24 fyrir ÍBV og stóð ÍBV þar með uppi sem sigurvegari þessarar fyrstu viðureignar. Klippa: Stálu sigrinum í lokaspurningunni
Krakkakviss Afturelding ÍBV Krakkar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. 26. september 2022 12:01 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira
Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. 26. september 2022 12:01