Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2023 19:00 Kristján Örn Kristjánsson endaði mótið frábærlega og skoraði átta mörk í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslensku strákarnir spiluðu skelfilegan varnarleik í fyrri hálfleik en sýndu mikinn karakter með að snúa leiknum við í lokin. Íslenska liðið var 23-27 undir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en vann lokakaflann 18-10 og tryggði sér sigur. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti annan stórleik, spilaði uppi liðsfélagana og tók af skarið í lokin. Janus Daði Smárason var líka öflugur en þessir tveir tóku við mikilli ábyrgð þegar Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon gátu ekki spilað vegna meiðsla. Kristján Örn Kristjánsson sýndi líka úr hverju hann er gerður með átta góðum mörkum og skoraði mikið þær örfáu mínútur sem hann fékk á þessu móti. Það munaði ekki miklu að illa færi í þessum leik. Varnarleikur íslenska liðsins var vandræðalegur í fyrri hálfleik þar sem íslenska liðið fékk á 22 mörk á 30 mínútum og markverðirnir náðu aðeins að verja 3 skot eða tólf prósent skotanna. Það þykir vanalega gott að skora átján mörk í einum hálfleik en íslensku strákarnir voru samt fjórum mörkum undir eftir fyrri hálfleikinn. Það var allt annað að sjá til íslenska liðsins í seinni hálfleik og varnarleikurinn og markvarslan fór í gang á réttum tíma í lokin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Kristján Örn Kristjánsson 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Viggó Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Janus Daði Smárason 3 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (15%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 58:41 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 43:51 3. Janus Daði Smárason 41:17 4. Elvar Örn Jónsson 36:02 5. Kristján Örn Kristjánsson 34:51 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Kristján Örn Kristjánsson 11 3. Janus Daði Smárason 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 3. Kristján Örn Kristjánsson 12 4. Bjarki Már Elísson 9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Viggó Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Kristján Örn Kristjánsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Kristján Örn Kristjánsson 9,98 3. Janus Daði Smárason 9,47 4. Bjarki Már Elísson 8,92 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,20 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,18 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,31 3. Ýmir Örn Gíslason 5,83 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,6 5. Janus Daði Smárason 5,41 5. Bjarki Már Elísson 5,41 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 með gegnumbrotum 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 5 af línu 4 úr hægra horni 3 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +2 (8-6) Mörk af línu: Ísland +2 (5-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (10-7) Tapaðir boltar: Brasilía +2 (9-7) Fiskuð víti: Brasilía +2 (5-3) Varin skot markvarða: Brasilía +4 (13-9) Varin víti markvarða: Jafnt (0-0) Misheppnuð skot: Brasilía +4 (16-12) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (13-10) Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Brasilía +1 (8-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (9-4) - Byrjun hálfleikja: Brasilía +1 (12-11) Lok hálfleikja: Ísland +4 (16-12) Fyrri hálfleikur: Brasilía +4 (22-18) Seinni hálfleikur: Ísland +8 (23-15) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Íslensku strákarnir spiluðu skelfilegan varnarleik í fyrri hálfleik en sýndu mikinn karakter með að snúa leiknum við í lokin. Íslenska liðið var 23-27 undir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en vann lokakaflann 18-10 og tryggði sér sigur. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti annan stórleik, spilaði uppi liðsfélagana og tók af skarið í lokin. Janus Daði Smárason var líka öflugur en þessir tveir tóku við mikilli ábyrgð þegar Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon gátu ekki spilað vegna meiðsla. Kristján Örn Kristjánsson sýndi líka úr hverju hann er gerður með átta góðum mörkum og skoraði mikið þær örfáu mínútur sem hann fékk á þessu móti. Það munaði ekki miklu að illa færi í þessum leik. Varnarleikur íslenska liðsins var vandræðalegur í fyrri hálfleik þar sem íslenska liðið fékk á 22 mörk á 30 mínútum og markverðirnir náðu aðeins að verja 3 skot eða tólf prósent skotanna. Það þykir vanalega gott að skora átján mörk í einum hálfleik en íslensku strákarnir voru samt fjórum mörkum undir eftir fyrri hálfleikinn. Það var allt annað að sjá til íslenska liðsins í seinni hálfleik og varnarleikurinn og markvarslan fór í gang á réttum tíma í lokin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Kristján Örn Kristjánsson 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Viggó Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Janus Daði Smárason 3 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (15%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 58:41 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 43:51 3. Janus Daði Smárason 41:17 4. Elvar Örn Jónsson 36:02 5. Kristján Örn Kristjánsson 34:51 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Kristján Örn Kristjánsson 11 3. Janus Daði Smárason 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 3. Kristján Örn Kristjánsson 12 4. Bjarki Már Elísson 9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Viggó Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Kristján Örn Kristjánsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Kristján Örn Kristjánsson 9,98 3. Janus Daði Smárason 9,47 4. Bjarki Már Elísson 8,92 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,20 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,18 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,31 3. Ýmir Örn Gíslason 5,83 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,6 5. Janus Daði Smárason 5,41 5. Bjarki Már Elísson 5,41 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 með gegnumbrotum 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 5 af línu 4 úr hægra horni 3 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +2 (8-6) Mörk af línu: Ísland +2 (5-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (10-7) Tapaðir boltar: Brasilía +2 (9-7) Fiskuð víti: Brasilía +2 (5-3) Varin skot markvarða: Brasilía +4 (13-9) Varin víti markvarða: Jafnt (0-0) Misheppnuð skot: Brasilía +4 (16-12) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (13-10) Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Brasilía +1 (8-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (9-4) - Byrjun hálfleikja: Brasilía +1 (12-11) Lok hálfleikja: Ísland +4 (16-12) Fyrri hálfleikur: Brasilía +4 (22-18) Seinni hálfleikur: Ísland +8 (23-15)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Kristján Örn Kristjánsson 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Viggó Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Janus Daði Smárason 3 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (15%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 58:41 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 43:51 3. Janus Daði Smárason 41:17 4. Elvar Örn Jónsson 36:02 5. Kristján Örn Kristjánsson 34:51 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Kristján Örn Kristjánsson 11 3. Janus Daði Smárason 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 3. Kristján Örn Kristjánsson 12 4. Bjarki Már Elísson 9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Viggó Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Kristján Örn Kristjánsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Kristján Örn Kristjánsson 9,98 3. Janus Daði Smárason 9,47 4. Bjarki Már Elísson 8,92 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,20 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,18 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,31 3. Ýmir Örn Gíslason 5,83 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,6 5. Janus Daði Smárason 5,41 5. Bjarki Már Elísson 5,41 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 með gegnumbrotum 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 5 af línu 4 úr hægra horni 3 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +2 (8-6) Mörk af línu: Ísland +2 (5-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (10-7) Tapaðir boltar: Brasilía +2 (9-7) Fiskuð víti: Brasilía +2 (5-3) Varin skot markvarða: Brasilía +4 (13-9) Varin víti markvarða: Jafnt (0-0) Misheppnuð skot: Brasilía +4 (16-12) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (13-10) Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Brasilía +1 (8-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (9-4) - Byrjun hálfleikja: Brasilía +1 (12-11) Lok hálfleikja: Ísland +4 (16-12) Fyrri hálfleikur: Brasilía +4 (22-18) Seinni hálfleikur: Ísland +8 (23-15)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira