Læstur úti léttklæddur, fjúkandi ljósastaurar og útköll björgunarsveita Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 22. janúar 2023 18:32 Veðrið hefur leikið marga grátt í dag. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur staðið í ströngu en 62 mál voru skráð í dag. Veðrið virðist hafa verið í aðalhlutverki en stór hluti verkefna tengdust veðri og færð. Lögreglan þurft til dæmis að fjarlægja fokna ljósastaura og kalla til björgunarsveitir. Þá gistu níu manns í fangageymslum eftir nóttina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ljósastaurarnir fyrrnefndu fuku niður á Álftanesvegi og þurfti lögregla að fjarlægja þá, ekki fylgir sögunni hversu margir þeir voru. Þá aðstoðaði lögregla fólk við að festa niður garðhús og hemja þakdúk en kalla þurfti til björgunarsveitir vegna þakplatna sem voru við það að losna af þaki. Þá björguðu lögregluþjónar við Hverfisgötu ruslatunnum sem voru á ferð og flugi vegna vindsins. Lögregla vill minna eigendur báta að huga að bátum sínum vegna veðursins. Veðrið var þó ekki það eina á dagskrá lögreglu en tilkynning um heimilisofbeldi barst og var maður handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna málsins. Níu manns voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt af fjölbreyttum ástæðum. Til dæmis vegna Líkamsárása, ölvunar eða húsnæðisleysis. Óheppnin elti einhverja en lögreglu barst neyðarkall frá manni sem hafði læst sig úti léttklæddur en þegar lögreglu bar að garði hafði maðurinn komist aftur inn. Þar að auki var ekið á gangandi vegfaranda og segir lögregla mildi að enginn hafi slasast. Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ljósastaurarnir fyrrnefndu fuku niður á Álftanesvegi og þurfti lögregla að fjarlægja þá, ekki fylgir sögunni hversu margir þeir voru. Þá aðstoðaði lögregla fólk við að festa niður garðhús og hemja þakdúk en kalla þurfti til björgunarsveitir vegna þakplatna sem voru við það að losna af þaki. Þá björguðu lögregluþjónar við Hverfisgötu ruslatunnum sem voru á ferð og flugi vegna vindsins. Lögregla vill minna eigendur báta að huga að bátum sínum vegna veðursins. Veðrið var þó ekki það eina á dagskrá lögreglu en tilkynning um heimilisofbeldi barst og var maður handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna málsins. Níu manns voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt af fjölbreyttum ástæðum. Til dæmis vegna Líkamsárása, ölvunar eða húsnæðisleysis. Óheppnin elti einhverja en lögreglu barst neyðarkall frá manni sem hafði læst sig úti léttklæddur en þegar lögreglu bar að garði hafði maðurinn komist aftur inn. Þar að auki var ekið á gangandi vegfaranda og segir lögregla mildi að enginn hafi slasast.
Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira