Pavel Ermolinskij: Hugsaði um að skipta mér inn á Dagur Lárusson skrifar 19. janúar 2023 21:58 Pavel Ermolinskij ræðir við sína menn í leik kvöldsins. Vísir/Bára Pavel Ermolinskij, nýráðinn þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. „Já það má segja að þessi leikur hafi verið algjör rússíbani,“ byrjaði Pavel Ermolinskij, nýr þjálfari Tindastóls, að segja eftir sinn fyrsta leik með liðið. „Þetta var góður leikur hjá báðum liðum, bæði lið að spila virkilega vel. Þetta var í fyrsta sinn sem ég er ekki að taka þátt í þessu og ég hugsaði oft um það að vilja skipta mér inn á en maður er kominn með öðruvísi ábyrgð núna,“ hélt Pavel áfram. „Ég finn það strax að þetta er ótrúlega gefandi. Við fórum yfir nokkra hluti í vikunni, eitthvað sem ég vildi sjá frá liðinu og ég sá mikið af því. Ég sá hluti frá liðinu sem ég veit að er í þessum strákum en við höfum kannski ekki fengið að sjá nógu mikið af í vetur og ég er virkilega ánægður með það. Karakterinn í þessum strákum er rosalega mikill.“ Pavel talaði að lokum um stuðninginn úr stúkunni sem var til fyrirmyndar. „“Það er ekki hægt að segja neitt annað en að stuðningurinn hafi verið til fyrirmyndar og hann er það alltaf hjá þessu liði. Það mögulega hægt að segja að þetta sé einsdæmi í íþróttum á Íslandi og ég fæ núna að upplifa þessa hlið af þessu eftir að hafa upplifað hina hliðina í mörg ár og það er frábært,“ endaði Pavel á að segja. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. 19. janúar 2023 21:08 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Já það má segja að þessi leikur hafi verið algjör rússíbani,“ byrjaði Pavel Ermolinskij, nýr þjálfari Tindastóls, að segja eftir sinn fyrsta leik með liðið. „Þetta var góður leikur hjá báðum liðum, bæði lið að spila virkilega vel. Þetta var í fyrsta sinn sem ég er ekki að taka þátt í þessu og ég hugsaði oft um það að vilja skipta mér inn á en maður er kominn með öðruvísi ábyrgð núna,“ hélt Pavel áfram. „Ég finn það strax að þetta er ótrúlega gefandi. Við fórum yfir nokkra hluti í vikunni, eitthvað sem ég vildi sjá frá liðinu og ég sá mikið af því. Ég sá hluti frá liðinu sem ég veit að er í þessum strákum en við höfum kannski ekki fengið að sjá nógu mikið af í vetur og ég er virkilega ánægður með það. Karakterinn í þessum strákum er rosalega mikill.“ Pavel talaði að lokum um stuðninginn úr stúkunni sem var til fyrirmyndar. „“Það er ekki hægt að segja neitt annað en að stuðningurinn hafi verið til fyrirmyndar og hann er það alltaf hjá þessu liði. Það mögulega hægt að segja að þetta sé einsdæmi í íþróttum á Íslandi og ég fæ núna að upplifa þessa hlið af þessu eftir að hafa upplifað hina hliðina í mörg ár og það er frábært,“ endaði Pavel á að segja.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. 19. janúar 2023 21:08 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. 19. janúar 2023 21:08
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum