Elsti Íslendingurinn er 105 ára Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 18. janúar 2023 15:20 Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32. Á meðan eru 15 karlar sem eru 100 ára og eldri. Í dag eru 47 einstaklingar á Íslandi 100 ára og eldri. Þrír af þessum 47 einstaklingum eiga maka á lífi. Þetta kemur fram í nýlegri samantekt Þjóðskrár yfir elstu íbúa landsins. Af þeim sem eru eldri en 101 árs og eldri eru alls sautján konur en aðeins tveir karlar. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er hún því 105 ára. Um er að ræða Þórhildi Magnúsdóttur sem búsett er á Suðurlandi en Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við hana í desember síðastliðnum í tilefni af stórafmælinu. Þegar horft er á landshluta má sjá að flestir einstaklingar 100 ára og eldri eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu eða 33 talsins. Annars dreifist þetta nokkuð jafnt eftir landshlutum en næstflestir búa á Suðunesjum. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32. Á meðan eru fimmtán karlar sem eru 100 ára og eldri. Einn Íslendingur hefur náð 109 ára aldri Fram kom í frétt Vísis í morgun að fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum „íturöldungar“ en það eru einstaklingar sem eru eldri en 110 ára gamlir. Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki. Langlífasti Íslendingurinn til þessa er Dóra Ólafsdóttir sem varð 109 ára og 160 daga gömul. Dóra lést í febrúar 2022. Fyrra met í langlífi átti Jensína Andrésdóttir sem varð 109 ára og 159 daga. Á Læknadögum í gær var fjallað um langlífi frá hinum ýmsu sjónarhornum. Fyrirlesarar, allir sérfræðingar á sínu sviði, voru sammála um tvennt; að margt spilaði inni í og að eilíft líf væri líklega handan seilingar. Hér má finna samantekt Þjóðskrár. Eldri borgarar Langlífi Mannfjöldi Tengdar fréttir Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. 18. janúar 2023 08:51 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Af þeim sem eru eldri en 101 árs og eldri eru alls sautján konur en aðeins tveir karlar. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er hún því 105 ára. Um er að ræða Þórhildi Magnúsdóttur sem búsett er á Suðurlandi en Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við hana í desember síðastliðnum í tilefni af stórafmælinu. Þegar horft er á landshluta má sjá að flestir einstaklingar 100 ára og eldri eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu eða 33 talsins. Annars dreifist þetta nokkuð jafnt eftir landshlutum en næstflestir búa á Suðunesjum. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32. Á meðan eru fimmtán karlar sem eru 100 ára og eldri. Einn Íslendingur hefur náð 109 ára aldri Fram kom í frétt Vísis í morgun að fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum „íturöldungar“ en það eru einstaklingar sem eru eldri en 110 ára gamlir. Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki. Langlífasti Íslendingurinn til þessa er Dóra Ólafsdóttir sem varð 109 ára og 160 daga gömul. Dóra lést í febrúar 2022. Fyrra met í langlífi átti Jensína Andrésdóttir sem varð 109 ára og 159 daga. Á Læknadögum í gær var fjallað um langlífi frá hinum ýmsu sjónarhornum. Fyrirlesarar, allir sérfræðingar á sínu sviði, voru sammála um tvennt; að margt spilaði inni í og að eilíft líf væri líklega handan seilingar. Hér má finna samantekt Þjóðskrár.
Eldri borgarar Langlífi Mannfjöldi Tengdar fréttir Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. 18. janúar 2023 08:51 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. 18. janúar 2023 08:51