„Drauma HM“ á enda hjá Ólafi sem ætlar að gera eins og restin af þjóðinni Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2023 12:47 Ólafur Guðmundsson studdur af velli af starfsmanni HSÍ, eftir að hafa meiðst gegn Suður-Kóreu. VÍSIR/VILHELM Skyttan sterka Ólafur Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu í handbolta. Hann náði þó að spila í höll sem er honum afar kær. Ólafur greinir frá því á Instagram-síðu sinni í dag að hann geti ekki tekið frekari þátt í mótinu vegna meiðsla í læri. „Drauma HM endaði ekki alveg eins og ég hafði vonað, því miður er mótið búið fyrir mig vegna meiðsla á læri. Þvílík upplifun að fá að spila stórmót á sínum heimavelli og með þennan stuðning 💙 Eitthvað sem ég er ótrúlega þakklátur fyrir og mun aldrei gleyma! Nú mun ég gera eins og restin af þjóðinni og standa við bakið á strákunum því þetta er rétt að byrja,“ skrifaði Ólafur. Þegar hann talar um sinn „heimavöll“ á hann við Kristianstad Arena en Ólafur var um árabil vinsæll leikmaður sænska liðsins Kristianstad og fyrirliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by Ólafur Andrés Guðmundsson (@oligudmunds) Ólafur var á varamannabekknum í fyrstu tveimur leikjum Íslands á mótinu en spilaði svo leikinn við Suður-Kóreu sem Ísland vann 38-25. Elvar Örn Jónsson missti af síðasta leik vegna veikinda og óvíst er með þátttöku hans gegn Grænhöfðaeyjum í dag. Elvar Ásgeirsson kom þá inn í hópinn. Kristján Örn Kristjánsson hefur verið utan hóps. Næstu leikir Ólafs verða væntanlega í Sviss en þessi 32 ára gamli leikmaður gekk síðasta sumar í raðir svissneska liðsins Amicitia Zürich. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Ólafur greinir frá því á Instagram-síðu sinni í dag að hann geti ekki tekið frekari þátt í mótinu vegna meiðsla í læri. „Drauma HM endaði ekki alveg eins og ég hafði vonað, því miður er mótið búið fyrir mig vegna meiðsla á læri. Þvílík upplifun að fá að spila stórmót á sínum heimavelli og með þennan stuðning 💙 Eitthvað sem ég er ótrúlega þakklátur fyrir og mun aldrei gleyma! Nú mun ég gera eins og restin af þjóðinni og standa við bakið á strákunum því þetta er rétt að byrja,“ skrifaði Ólafur. Þegar hann talar um sinn „heimavöll“ á hann við Kristianstad Arena en Ólafur var um árabil vinsæll leikmaður sænska liðsins Kristianstad og fyrirliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by Ólafur Andrés Guðmundsson (@oligudmunds) Ólafur var á varamannabekknum í fyrstu tveimur leikjum Íslands á mótinu en spilaði svo leikinn við Suður-Kóreu sem Ísland vann 38-25. Elvar Örn Jónsson missti af síðasta leik vegna veikinda og óvíst er með þátttöku hans gegn Grænhöfðaeyjum í dag. Elvar Ásgeirsson kom þá inn í hópinn. Kristján Örn Kristjánsson hefur verið utan hóps. Næstu leikir Ólafs verða væntanlega í Sviss en þessi 32 ára gamli leikmaður gekk síðasta sumar í raðir svissneska liðsins Amicitia Zürich.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira