Einfættur maður gæti átt mark ársins hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 13:30 Tilnefning Marcin Oleksy til Puskas verðlaunanna hafa vakið mikla athygli í Póllandi sem og annars staðar. Twitter/@iforbetpl Geggjað mark Marcin Oleksy er eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem mark ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol) Fótbolti FIFA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol)
Fótbolti FIFA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira