Elsta manneskja heims er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2023 09:00 Systir Andre hafði borið titilinn „elsta manneskja heims“ síðan í apríl 2021. AP Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. Heimsmetabók Guinness útnefndi systur Andre elstu manneskju heims í apríl á síðasta ári í kjölfar andláts hinnar japönsku Kane Tanaka. Tanaka varð 119 ára. Systir Andre var lést í svefni á hjúkrunarheimili í Toulon í gær. Systir Andre fæddist 11. febrúar 1904 og hét Lucile Randon réttu nafni. Hún fæddist inn í fjölskyldu sem var mótmælendatrúar en hún snerist sjálf til kaþólskrar trúar 26 ára gömul og gekk í klaustur 41 árs gömul. Snemma árs 2021 greindist systir Andre með kórónuveiruna á hjúkrunarheimilinu. Aðspurð um hver leyndardómurinn væri á bakvið langlífið sagði hún það vera að vinna að hag annarra og hlúa að þeim. „Fólk segir að vinnan drepi, en fyrir mig þá hefur vinnan haldið í mér lífi. Ég hélt áfram að vinna þar til að ég varð 108 ára.“ Nunnan hafnaði beiðnum um að vísindamenn fengju lífsýni úr henni til að rannsaka langlífi. Hún sagði það einungis á valdi guðs að skilja slíkt. Í frétt AP segir að elsta núlifandi manneskja heims sé Maria Branyas Morera, sem fæddist í Bandaríkjunum en sem býr á Spáni. Hún er 115 ára gömul. Andlát Frakkland Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Sjá meira
Heimsmetabók Guinness útnefndi systur Andre elstu manneskju heims í apríl á síðasta ári í kjölfar andláts hinnar japönsku Kane Tanaka. Tanaka varð 119 ára. Systir Andre var lést í svefni á hjúkrunarheimili í Toulon í gær. Systir Andre fæddist 11. febrúar 1904 og hét Lucile Randon réttu nafni. Hún fæddist inn í fjölskyldu sem var mótmælendatrúar en hún snerist sjálf til kaþólskrar trúar 26 ára gömul og gekk í klaustur 41 árs gömul. Snemma árs 2021 greindist systir Andre með kórónuveiruna á hjúkrunarheimilinu. Aðspurð um hver leyndardómurinn væri á bakvið langlífið sagði hún það vera að vinna að hag annarra og hlúa að þeim. „Fólk segir að vinnan drepi, en fyrir mig þá hefur vinnan haldið í mér lífi. Ég hélt áfram að vinna þar til að ég varð 108 ára.“ Nunnan hafnaði beiðnum um að vísindamenn fengju lífsýni úr henni til að rannsaka langlífi. Hún sagði það einungis á valdi guðs að skilja slíkt. Í frétt AP segir að elsta núlifandi manneskja heims sé Maria Branyas Morera, sem fæddist í Bandaríkjunum en sem býr á Spáni. Hún er 115 ára gömul.
Andlát Frakkland Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Sjá meira