Greta Thunberg handtekin við mótmæli í Þýskalandi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. janúar 2023 17:36 Hér má sjá Thunberg borna burt af lögregluþjónum. Getty/picture alliance Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg var handtekin í dag ásamt fleiri mótmælendum vegna mótmæla við kolanámu í Luetzerath í Þýskalandi. Reuters greinir frá þessu. Aðgerðarsinnarnir eru saman komnir í þorpinu Luetzerath til þess að mótmæla niðurrifi þorpsins. Samkvæmt BBC stendur til að jafna þorpið við jörðu til þess að stækka kolanámu á svæðinu. Til átaka hefur komið á milli óeirðalögreglu sem send var á svæðið og mótmælendanna síðustu daga. Greint hefur verið frá því að lögreglan hafi fjarlægt þrjú hundruð mótmælendur af svæðinu. Þá eru lögregluþjónarnir gagnrýndir fyrir að hafa beitt mótmælendur ofbeldi. Hér má sjá Gretu Thunberg ávarpa mótmælendur síðatliðinn laugardag. Getty/Bernd Lauter Lögregla og skipuleggjendur eru ekki sammála um þann fjölda mótmælanda sem hafa verið á svæðinu. Lögregla segir fimmtán þúsund mótmælendur hafa verið viðstadda en skipuleggjendur 35 þúsund. Thunberg hefur tekið þátt í mótmælunum síðan á föstudaginn síðastliðin og var handtekin ásamt fleiri mótmælendum, sitjandi við brún námunnar. Thunberg var borin í burtu af svæðinu af þremur lögregluþjónum. Reuters hefur eftir lögreglunni á svæðinu sem segir Thunberg hafa verið í hópi mótmælenda sem hljóp að brún námunnar og voru borin í burt til þess að gæta öryggis þeirra. Þá kemur fram að einn mótmælandi hafi stokkið ofan í námuna en ekki kemur fram hvort eða hvernig hann sé slasaður. Umhverfismál Loftslagsmál Þýskaland Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Reuters greinir frá þessu. Aðgerðarsinnarnir eru saman komnir í þorpinu Luetzerath til þess að mótmæla niðurrifi þorpsins. Samkvæmt BBC stendur til að jafna þorpið við jörðu til þess að stækka kolanámu á svæðinu. Til átaka hefur komið á milli óeirðalögreglu sem send var á svæðið og mótmælendanna síðustu daga. Greint hefur verið frá því að lögreglan hafi fjarlægt þrjú hundruð mótmælendur af svæðinu. Þá eru lögregluþjónarnir gagnrýndir fyrir að hafa beitt mótmælendur ofbeldi. Hér má sjá Gretu Thunberg ávarpa mótmælendur síðatliðinn laugardag. Getty/Bernd Lauter Lögregla og skipuleggjendur eru ekki sammála um þann fjölda mótmælanda sem hafa verið á svæðinu. Lögregla segir fimmtán þúsund mótmælendur hafa verið viðstadda en skipuleggjendur 35 þúsund. Thunberg hefur tekið þátt í mótmælunum síðan á föstudaginn síðastliðin og var handtekin ásamt fleiri mótmælendum, sitjandi við brún námunnar. Thunberg var borin í burtu af svæðinu af þremur lögregluþjónum. Reuters hefur eftir lögreglunni á svæðinu sem segir Thunberg hafa verið í hópi mótmælenda sem hljóp að brún námunnar og voru borin í burt til þess að gæta öryggis þeirra. Þá kemur fram að einn mótmælandi hafi stokkið ofan í námuna en ekki kemur fram hvort eða hvernig hann sé slasaður.
Umhverfismál Loftslagsmál Þýskaland Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent