Heildargreiðsla vegna einkarekinna dvalar- og hjúkrunarheimila 24,8 milljarðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. janúar 2023 07:03 Allir samningar við einkaaðila fara í gegnum Sjúkratryggingar. Vísir/Egill Áætluð heildargreiðsla árið 2022 vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila sem rekin eru af einkaaðilum með samningum við Sjúkratryggingar Íslands er 24,8 milljarðar króna. Þessi þjónusta er ekki veitt án samninga við hið opinbera. Þetta kemur fram í svörum heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur, varaþingmanns Vinstri grænna, um samninga við einkaaðila vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila. Jana spurði meðal um umfang samninga hins opinbera vegna yfirtöku Heilsuverndar á rekstri Vífilstaða, þar með talið leiguhúsnæðis. Í svarinu segir að þjónustukaup Sjúkratrygginga Íslands á rekstri Vífilstaða árið 2023 séu 854,8 milljónir króna á verðlagi ársins 2022. Innifalin séu öll gjöld og annar kostnaður verksala vegna þjónustunnar, þar með talinn rekstur húsnæðisins. „Fyrst um sinn er stefnt að því að Vífilsstaðir muni áfram styðja við Landspítalann og þá miklu þörf sem er í þjóðfélaginu fyrir tímabundin úrræði meðan beðið er varanlegrar búsetu á hjúkrunarheimili. Til að byrja með verður því óbreyttur fjöldi svokallaðra biðrýma á Vífilsstöðum,“ segir í svarinu. Þá segir einnig að áætlað leigugjald Heilsuverndar vegna Vífilstaða sé 115,4 milljónir króna á ári en það sé ekki innifalið í þjónustukaupum SÍ. Ríkið sé eigandi húsnæðisins og fái leiguna greidda. Hvað varðar leigu á húsnæði fái ekkert hjúkrunarheimili greidda húsaleigu, almennt séð. Svar ráðherra. Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Sjúkratryggingar Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur, varaþingmanns Vinstri grænna, um samninga við einkaaðila vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila. Jana spurði meðal um umfang samninga hins opinbera vegna yfirtöku Heilsuverndar á rekstri Vífilstaða, þar með talið leiguhúsnæðis. Í svarinu segir að þjónustukaup Sjúkratrygginga Íslands á rekstri Vífilstaða árið 2023 séu 854,8 milljónir króna á verðlagi ársins 2022. Innifalin séu öll gjöld og annar kostnaður verksala vegna þjónustunnar, þar með talinn rekstur húsnæðisins. „Fyrst um sinn er stefnt að því að Vífilsstaðir muni áfram styðja við Landspítalann og þá miklu þörf sem er í þjóðfélaginu fyrir tímabundin úrræði meðan beðið er varanlegrar búsetu á hjúkrunarheimili. Til að byrja með verður því óbreyttur fjöldi svokallaðra biðrýma á Vífilsstöðum,“ segir í svarinu. Þá segir einnig að áætlað leigugjald Heilsuverndar vegna Vífilstaða sé 115,4 milljónir króna á ári en það sé ekki innifalið í þjónustukaupum SÍ. Ríkið sé eigandi húsnæðisins og fái leiguna greidda. Hvað varðar leigu á húsnæði fái ekkert hjúkrunarheimili greidda húsaleigu, almennt séð. Svar ráðherra.
Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Sjúkratryggingar Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Sjá meira