Foreldrar bíða svara: Segja Safamýrina eins og lestarstöð fulla af iðnaðarmönnum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. janúar 2023 11:18 Foreldrafélag leikskólans segir mat á húsinu ekki liggja fyrir. Vísir/Vilhelm Ellefu vikur eru nú liðnar frá því að foreldrum barna í leikskólanum Hlíð var tilkynnt að flytja þyrfti starfsemina vegna myglu. Foreldrafélag leikskólans líkir leikskólaplássi í Safamýri, þar sem hluta barnanna var komið fyrir, við kalda lestarstöð fulla af iðnaðarmönnum. Foreldrar óska eftir fundi með skóla- og frístundasviði ásamt eignaskrifstofu borgarinnar. Í lok október var leikskólanum Hlíðum lokað með tilheyrandi óþægindum fyrir börn, foreldra og starfsfólk. Starfsemin var flutt á þrjá staði vegna ástandsins, á Brákarborg í Sundum, Klambra og Litlu-Hlíð en upphaflega var foreldrum tilkynnt að ástandið myndi standa yfir í sex vikur, þá átti starfsemin að hefjast aftur í Safamýrarskóla. ´ Í Safamýrarskóla voru þó fyrir nemendur Nóaborgar en mygla fannst einnig í þeirra húsnæði og biðu nemendur Hlíðar eftir að mál Nóaborgar yrðu leyst til þess að fá plássið. Þegar fréttastofa ræddi við meðlim foreldrafélags leikskólans Hlíðar, Fríðu Sigurðardóttur, þann 9. nóvember síðastliðinn höfðu foreldrar sent bréf á alla þá aðila sem málið varðaði. Svar hafði borist frá Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra þar sem hann sagðist telja málið vera í góðum höndum hjá eignasviði borgarinnar. Nú hefur foreldrafélagið sent annað bréf til skóla- og frístundasviðs ásamt eignaskrifstofu borgarinnar. Í bréfinu kemur fram að í desember síðastliðnum hafi foreldrum verið tilkynnt að gera ætti við húsnæðið og koma starfsemi leikskólans í gang þar aftur. Þau benda þó á ákveðna galla á því og segja enga vinnu við mat á húsinu hafa farið fram og þá sé niðurrif ekki hafið. „Foreldrar sendu bréf á skóla-og frístundarsvið og eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar þann 6. desember og fögnuðu þeirri ákvörðun að gera ætti við húsnæði Stóru Hlíðar. Þeir lögðu mikla áherslu á að faglegur verkefnastjóri yrði ráðinn til þess að sjá um framkvæmdina og að tryggt yrði að útboð og pantanir yrðu gerðar tímanlega svo verkið ynnist innan tímaramma,“ segir í bréfinu. Foreldrar hafa nú beðið í ellefu vikur. Vísir/Vilhelm Þau taka fram að starfsemin virðist ganga ágætlega í Litlu-Hlíð en líkja aðstöðunni í Safamýri við lestarstöð. „Ágætlega virðist hafa tekist að framkvæma mótvægisaðgerðir í húsnæði Litlu Hlíðar án mikillar röskunar fyrir börnin á meðan Safamýri er eins og lestarstöð þar sem börnin deila húsnæðinu með iðnaðarmönnum með tilheyrandi látum, kulda, bleytu og ónæði. Allt kapp þarf að leggja á að þeirri vinnu ljúki hratt og vel,“ segir í bréfinu. Þá reikni foreldrar með því að verk- og tímaáætlun muni liggja fyrir þann 16. janúar næstkomandi en þau hafi óskað eftir því að áætlunin lægi fyrir eigi síðar en 15. janúar. „Þá óska foreldrar einnig eftir upplýsingum um hvernig viðgerðum verði háttað við húsnæði Litlu Hlíðar sem fram á að fara í sumar, hvort og hvernig þær muni hafa áhrif á skólastarfið og hvenær þær eru ráðgerðar,“ skrifa foreldrar. Bréf foreldra má sjá í heild sinni hér að neðan. Bréf foreldrafélags leikskólans á Hlíðum til skóla- og frístundasviðs-og eignaskrifstofu borgarinnar. dag eru ellefu vikur liðnar frá því að foreldrum barna í Leikskólanum Hlíð var tilkynnt að flytja þyrfti leikskólann vegna heilsuspillandi húsnæðis. Í byrjun desember var foreldrum tilkynnt að fyrirhugað væri að gera við húsnæðið og flytja starfsemi leikskólans þangað aftur. Telja sumir að um friðþægingu hafi verið að ræða enda hefur leikskólahúsnæðið ekki verið fulltæmt, engin vinna við ítarlegt mat á ástandi húsnæðisins verið framkvæmd og niðurrif ekki hafið. Barnahópurinn er nú á tveimur stöðum; á Litlu Hlíð og í Safamýri. Ágætlega virðist hafa tekist að framkvæma mótvægisaðgerðir í húsnæði Litlu Hlíðar án mikillar röskunar fyrir börnin á meðan Safamýri er eins og lestarstöð þar sem börnin deila húsnæðinu með iðnaðarmönnum með tilheyrandi látum, kulda, bleytu og ónæði. Allt kapp þarf að leggja á að þeirri vinnu ljúki hratt og vel. Foreldrar sendu bréf á skóla-og frístundarsvið og eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar þann 6. desember og fögnuðu þeirri ákvörðun að gera ætti við húsnæði Stóru Hlíðar. Þeir lögðu mikla áherslu á að faglegur verkefnastjóri yrði ráðinn til þess að sjá um framkvæmdina og að tryggt yrði að útboð og pantanir yrðu gerðar tímanlega svo verkið ynnist innan tímaramma. Óskuðu foreldrar eftir því að nákvæm verk-og tímaáætlun fyrir Stóru Hlíð lægi fyrir ekki seinna en 15. janúar. Reikna foreldrar enn með því að fá þessa áætlun í hendurnar mánudagsmorguninn 16. janúar ásamt upplýsingagjöf um þá vinnu sem fram hefur farið varðandi húsnæði borgarinnar á Klambratúni og deiliskipulagsvinnu vegna Ævintýraborgar við Björtuhlíð. Þá óska foreldrar einnig eftir upplýsingum um hvernig viðgerðum verði háttað við húsnæði Litlu Hlíðar sem fram á að fara í sumar, hvort og hvernig þær muni hafa áhrif á skólastarfið og hvenær þær eru ráðgerðar. Að lokum óskar foreldraráð Leikskólans Hlíð eftir fundir með stjórnendum leikskólans ásamt skólaog frístundarsviði og eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Fyrir hönd foreldrafélags og foreldraráðs Leikskólans Hlíð, Áslaug Magnúsdóttir Björgvin Páll Gústavsson Fríða Sigurðardóttir Kristján Hjálmarsson Rakel Tanja Bjarnadóttir Reykjavík Leikskólar Mygla Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Óvissa varðandi leikskólann Hlíð: „Erum í raun á hrakhólum“ Loka þurfti stærstum hluta húsnæðis leikskólans Hlíðar í lok október vegna myglu. Börn, foreldrar og starfsfólk þurfa að ferðast langar leiðir daglega á leikskóla í önnur hverfi borgarinnar. Bugaðir foreldrar þrýsta á Reykjavíkurborg og vilja að mögulega verði slakað á kröfum tímabundið varðandi húsnæði. 9. nóvember 2022 15:00 Mygla í nokkrum leikskólum til viðbótar, borgin bregðist hraðar við Mygla hefur fundist á nokkrum leikskólum í Reykjavík og bætast þeir þar með í sístækkandi hóp grunn-og leikskóla sem glíma við mygluvanda. Sviðsstjóri skóla-og frístundasviðs segir mun betur fylgst með húsnæði en áður. Ekki er ljóst hvort myglan muni hafa áhrif á starfsemi skólanna. 2. janúar 2023 12:01 Nemendur Grandaborgar færðir öðru sinni vegna myglu í bráðabirgðahúsnæði Foreldri barns á leikskólanum Grandaborg, þar sem mygla fannst í sumar, segist orðið þreytt á endalausu hringli og loðnum svörum frá borginni. Mygla er í bráðabirgðahúsnæði sem hluti nemenda var færður í en færa á þá enn annað í byrjun desember. 21. nóvember 2022 19:31 Saknar leikskólans og foreldrarnir vita ekki hvernig þeir tækla næstu viku Mæður leikskólabarna sem ekki hafa komist á leikskólann síðustu daga vegna manneklu og mygluvanda segja Reykjavíkurborg treysta á að foreldrar hafi gott bakland. Foreldrar verði fyrir tekjutapi og segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þær ætli að tækla næstu viku. 26. október 2022 22:33 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Sjá meira
Í lok október var leikskólanum Hlíðum lokað með tilheyrandi óþægindum fyrir börn, foreldra og starfsfólk. Starfsemin var flutt á þrjá staði vegna ástandsins, á Brákarborg í Sundum, Klambra og Litlu-Hlíð en upphaflega var foreldrum tilkynnt að ástandið myndi standa yfir í sex vikur, þá átti starfsemin að hefjast aftur í Safamýrarskóla. ´ Í Safamýrarskóla voru þó fyrir nemendur Nóaborgar en mygla fannst einnig í þeirra húsnæði og biðu nemendur Hlíðar eftir að mál Nóaborgar yrðu leyst til þess að fá plássið. Þegar fréttastofa ræddi við meðlim foreldrafélags leikskólans Hlíðar, Fríðu Sigurðardóttur, þann 9. nóvember síðastliðinn höfðu foreldrar sent bréf á alla þá aðila sem málið varðaði. Svar hafði borist frá Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra þar sem hann sagðist telja málið vera í góðum höndum hjá eignasviði borgarinnar. Nú hefur foreldrafélagið sent annað bréf til skóla- og frístundasviðs ásamt eignaskrifstofu borgarinnar. Í bréfinu kemur fram að í desember síðastliðnum hafi foreldrum verið tilkynnt að gera ætti við húsnæðið og koma starfsemi leikskólans í gang þar aftur. Þau benda þó á ákveðna galla á því og segja enga vinnu við mat á húsinu hafa farið fram og þá sé niðurrif ekki hafið. „Foreldrar sendu bréf á skóla-og frístundarsvið og eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar þann 6. desember og fögnuðu þeirri ákvörðun að gera ætti við húsnæði Stóru Hlíðar. Þeir lögðu mikla áherslu á að faglegur verkefnastjóri yrði ráðinn til þess að sjá um framkvæmdina og að tryggt yrði að útboð og pantanir yrðu gerðar tímanlega svo verkið ynnist innan tímaramma,“ segir í bréfinu. Foreldrar hafa nú beðið í ellefu vikur. Vísir/Vilhelm Þau taka fram að starfsemin virðist ganga ágætlega í Litlu-Hlíð en líkja aðstöðunni í Safamýri við lestarstöð. „Ágætlega virðist hafa tekist að framkvæma mótvægisaðgerðir í húsnæði Litlu Hlíðar án mikillar röskunar fyrir börnin á meðan Safamýri er eins og lestarstöð þar sem börnin deila húsnæðinu með iðnaðarmönnum með tilheyrandi látum, kulda, bleytu og ónæði. Allt kapp þarf að leggja á að þeirri vinnu ljúki hratt og vel,“ segir í bréfinu. Þá reikni foreldrar með því að verk- og tímaáætlun muni liggja fyrir þann 16. janúar næstkomandi en þau hafi óskað eftir því að áætlunin lægi fyrir eigi síðar en 15. janúar. „Þá óska foreldrar einnig eftir upplýsingum um hvernig viðgerðum verði háttað við húsnæði Litlu Hlíðar sem fram á að fara í sumar, hvort og hvernig þær muni hafa áhrif á skólastarfið og hvenær þær eru ráðgerðar,“ skrifa foreldrar. Bréf foreldra má sjá í heild sinni hér að neðan. Bréf foreldrafélags leikskólans á Hlíðum til skóla- og frístundasviðs-og eignaskrifstofu borgarinnar. dag eru ellefu vikur liðnar frá því að foreldrum barna í Leikskólanum Hlíð var tilkynnt að flytja þyrfti leikskólann vegna heilsuspillandi húsnæðis. Í byrjun desember var foreldrum tilkynnt að fyrirhugað væri að gera við húsnæðið og flytja starfsemi leikskólans þangað aftur. Telja sumir að um friðþægingu hafi verið að ræða enda hefur leikskólahúsnæðið ekki verið fulltæmt, engin vinna við ítarlegt mat á ástandi húsnæðisins verið framkvæmd og niðurrif ekki hafið. Barnahópurinn er nú á tveimur stöðum; á Litlu Hlíð og í Safamýri. Ágætlega virðist hafa tekist að framkvæma mótvægisaðgerðir í húsnæði Litlu Hlíðar án mikillar röskunar fyrir börnin á meðan Safamýri er eins og lestarstöð þar sem börnin deila húsnæðinu með iðnaðarmönnum með tilheyrandi látum, kulda, bleytu og ónæði. Allt kapp þarf að leggja á að þeirri vinnu ljúki hratt og vel. Foreldrar sendu bréf á skóla-og frístundarsvið og eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar þann 6. desember og fögnuðu þeirri ákvörðun að gera ætti við húsnæði Stóru Hlíðar. Þeir lögðu mikla áherslu á að faglegur verkefnastjóri yrði ráðinn til þess að sjá um framkvæmdina og að tryggt yrði að útboð og pantanir yrðu gerðar tímanlega svo verkið ynnist innan tímaramma. Óskuðu foreldrar eftir því að nákvæm verk-og tímaáætlun fyrir Stóru Hlíð lægi fyrir ekki seinna en 15. janúar. Reikna foreldrar enn með því að fá þessa áætlun í hendurnar mánudagsmorguninn 16. janúar ásamt upplýsingagjöf um þá vinnu sem fram hefur farið varðandi húsnæði borgarinnar á Klambratúni og deiliskipulagsvinnu vegna Ævintýraborgar við Björtuhlíð. Þá óska foreldrar einnig eftir upplýsingum um hvernig viðgerðum verði háttað við húsnæði Litlu Hlíðar sem fram á að fara í sumar, hvort og hvernig þær muni hafa áhrif á skólastarfið og hvenær þær eru ráðgerðar. Að lokum óskar foreldraráð Leikskólans Hlíð eftir fundir með stjórnendum leikskólans ásamt skólaog frístundarsviði og eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Fyrir hönd foreldrafélags og foreldraráðs Leikskólans Hlíð, Áslaug Magnúsdóttir Björgvin Páll Gústavsson Fríða Sigurðardóttir Kristján Hjálmarsson Rakel Tanja Bjarnadóttir
Bréf foreldrafélags leikskólans á Hlíðum til skóla- og frístundasviðs-og eignaskrifstofu borgarinnar. dag eru ellefu vikur liðnar frá því að foreldrum barna í Leikskólanum Hlíð var tilkynnt að flytja þyrfti leikskólann vegna heilsuspillandi húsnæðis. Í byrjun desember var foreldrum tilkynnt að fyrirhugað væri að gera við húsnæðið og flytja starfsemi leikskólans þangað aftur. Telja sumir að um friðþægingu hafi verið að ræða enda hefur leikskólahúsnæðið ekki verið fulltæmt, engin vinna við ítarlegt mat á ástandi húsnæðisins verið framkvæmd og niðurrif ekki hafið. Barnahópurinn er nú á tveimur stöðum; á Litlu Hlíð og í Safamýri. Ágætlega virðist hafa tekist að framkvæma mótvægisaðgerðir í húsnæði Litlu Hlíðar án mikillar röskunar fyrir börnin á meðan Safamýri er eins og lestarstöð þar sem börnin deila húsnæðinu með iðnaðarmönnum með tilheyrandi látum, kulda, bleytu og ónæði. Allt kapp þarf að leggja á að þeirri vinnu ljúki hratt og vel. Foreldrar sendu bréf á skóla-og frístundarsvið og eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar þann 6. desember og fögnuðu þeirri ákvörðun að gera ætti við húsnæði Stóru Hlíðar. Þeir lögðu mikla áherslu á að faglegur verkefnastjóri yrði ráðinn til þess að sjá um framkvæmdina og að tryggt yrði að útboð og pantanir yrðu gerðar tímanlega svo verkið ynnist innan tímaramma. Óskuðu foreldrar eftir því að nákvæm verk-og tímaáætlun fyrir Stóru Hlíð lægi fyrir ekki seinna en 15. janúar. Reikna foreldrar enn með því að fá þessa áætlun í hendurnar mánudagsmorguninn 16. janúar ásamt upplýsingagjöf um þá vinnu sem fram hefur farið varðandi húsnæði borgarinnar á Klambratúni og deiliskipulagsvinnu vegna Ævintýraborgar við Björtuhlíð. Þá óska foreldrar einnig eftir upplýsingum um hvernig viðgerðum verði háttað við húsnæði Litlu Hlíðar sem fram á að fara í sumar, hvort og hvernig þær muni hafa áhrif á skólastarfið og hvenær þær eru ráðgerðar. Að lokum óskar foreldraráð Leikskólans Hlíð eftir fundir með stjórnendum leikskólans ásamt skólaog frístundarsviði og eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Fyrir hönd foreldrafélags og foreldraráðs Leikskólans Hlíð, Áslaug Magnúsdóttir Björgvin Páll Gústavsson Fríða Sigurðardóttir Kristján Hjálmarsson Rakel Tanja Bjarnadóttir
Reykjavík Leikskólar Mygla Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Óvissa varðandi leikskólann Hlíð: „Erum í raun á hrakhólum“ Loka þurfti stærstum hluta húsnæðis leikskólans Hlíðar í lok október vegna myglu. Börn, foreldrar og starfsfólk þurfa að ferðast langar leiðir daglega á leikskóla í önnur hverfi borgarinnar. Bugaðir foreldrar þrýsta á Reykjavíkurborg og vilja að mögulega verði slakað á kröfum tímabundið varðandi húsnæði. 9. nóvember 2022 15:00 Mygla í nokkrum leikskólum til viðbótar, borgin bregðist hraðar við Mygla hefur fundist á nokkrum leikskólum í Reykjavík og bætast þeir þar með í sístækkandi hóp grunn-og leikskóla sem glíma við mygluvanda. Sviðsstjóri skóla-og frístundasviðs segir mun betur fylgst með húsnæði en áður. Ekki er ljóst hvort myglan muni hafa áhrif á starfsemi skólanna. 2. janúar 2023 12:01 Nemendur Grandaborgar færðir öðru sinni vegna myglu í bráðabirgðahúsnæði Foreldri barns á leikskólanum Grandaborg, þar sem mygla fannst í sumar, segist orðið þreytt á endalausu hringli og loðnum svörum frá borginni. Mygla er í bráðabirgðahúsnæði sem hluti nemenda var færður í en færa á þá enn annað í byrjun desember. 21. nóvember 2022 19:31 Saknar leikskólans og foreldrarnir vita ekki hvernig þeir tækla næstu viku Mæður leikskólabarna sem ekki hafa komist á leikskólann síðustu daga vegna manneklu og mygluvanda segja Reykjavíkurborg treysta á að foreldrar hafi gott bakland. Foreldrar verði fyrir tekjutapi og segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þær ætli að tækla næstu viku. 26. október 2022 22:33 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Sjá meira
Óvissa varðandi leikskólann Hlíð: „Erum í raun á hrakhólum“ Loka þurfti stærstum hluta húsnæðis leikskólans Hlíðar í lok október vegna myglu. Börn, foreldrar og starfsfólk þurfa að ferðast langar leiðir daglega á leikskóla í önnur hverfi borgarinnar. Bugaðir foreldrar þrýsta á Reykjavíkurborg og vilja að mögulega verði slakað á kröfum tímabundið varðandi húsnæði. 9. nóvember 2022 15:00
Mygla í nokkrum leikskólum til viðbótar, borgin bregðist hraðar við Mygla hefur fundist á nokkrum leikskólum í Reykjavík og bætast þeir þar með í sístækkandi hóp grunn-og leikskóla sem glíma við mygluvanda. Sviðsstjóri skóla-og frístundasviðs segir mun betur fylgst með húsnæði en áður. Ekki er ljóst hvort myglan muni hafa áhrif á starfsemi skólanna. 2. janúar 2023 12:01
Nemendur Grandaborgar færðir öðru sinni vegna myglu í bráðabirgðahúsnæði Foreldri barns á leikskólanum Grandaborg, þar sem mygla fannst í sumar, segist orðið þreytt á endalausu hringli og loðnum svörum frá borginni. Mygla er í bráðabirgðahúsnæði sem hluti nemenda var færður í en færa á þá enn annað í byrjun desember. 21. nóvember 2022 19:31
Saknar leikskólans og foreldrarnir vita ekki hvernig þeir tækla næstu viku Mæður leikskólabarna sem ekki hafa komist á leikskólann síðustu daga vegna manneklu og mygluvanda segja Reykjavíkurborg treysta á að foreldrar hafi gott bakland. Foreldrar verði fyrir tekjutapi og segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þær ætli að tækla næstu viku. 26. október 2022 22:33