Lisa Marie Presley á sjúkrahúsi eftir hjartastopp Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2023 21:12 Lisa Marie Presley á Golden Globe verðlaunahátíðinni á þriðjudagskvöld. Getty/Joe Scarnici Söngkonan Lisa Marie Presley, dóttir tónlistarmannsins heitna Elvis Presley, var flutt á sjúkrahús í kvöld. Hún er sögð hafa farið í hjartastopp á heimili hennar í Calabasas í Kaliforníu. Heimildarmenn miðilsins TMZ segja að sjúkraflutningamenn hafi gert endurlífgunartilraunir á henni og komið hjarta hennar af stað á nýjan leik, áður en hún var flutt á sjúkrahús. Ekki liggur fyrir hvað kom fyrir né hver líðan hennar er. Lisa Marie, sem er 54 ára gömul, var á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr í vikunni með Priscillu Presley, móður sinni. Leikarinn Austin Butler fékk verðlaun á hátíðinni fyrir að leika Elvis Presley í samnefndri kvikmynd. Hún er einkabarn þeirra Elvis og Priscillu en á sjálf þrjú börn en sonur hennar svipti sig lífi árið 2020. Hún hefur verið gift fjórum sinnum en eiginmenn hennar voru þeir Danny Keough, Michael Jackson, Nicolas Cage og Michael Lockwood. Uppfært 21:55 - TMZ hefur nú eftir heimildarmanni að húshjálp Lisu Marie hafi komið að henni meðvitundarlausri í svefnherbergi hennar og að Danny Keough, fyrrverandi eiginmaður hennar, hafi veitt henni hjartahnoð þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. #UPDATE: A source with direct knowledge tells us it was Lisa Marie's housekeeper who found her unresponsive in her bedroom, and Lisa's ex-husband, Danny Keough, performed CPR until paramedics arrived. https://t.co/LYlOLI9o3K— TMZ (@TMZ) January 12, 2023 Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Sjá meira
Heimildarmenn miðilsins TMZ segja að sjúkraflutningamenn hafi gert endurlífgunartilraunir á henni og komið hjarta hennar af stað á nýjan leik, áður en hún var flutt á sjúkrahús. Ekki liggur fyrir hvað kom fyrir né hver líðan hennar er. Lisa Marie, sem er 54 ára gömul, var á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr í vikunni með Priscillu Presley, móður sinni. Leikarinn Austin Butler fékk verðlaun á hátíðinni fyrir að leika Elvis Presley í samnefndri kvikmynd. Hún er einkabarn þeirra Elvis og Priscillu en á sjálf þrjú börn en sonur hennar svipti sig lífi árið 2020. Hún hefur verið gift fjórum sinnum en eiginmenn hennar voru þeir Danny Keough, Michael Jackson, Nicolas Cage og Michael Lockwood. Uppfært 21:55 - TMZ hefur nú eftir heimildarmanni að húshjálp Lisu Marie hafi komið að henni meðvitundarlausri í svefnherbergi hennar og að Danny Keough, fyrrverandi eiginmaður hennar, hafi veitt henni hjartahnoð þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. #UPDATE: A source with direct knowledge tells us it was Lisa Marie's housekeeper who found her unresponsive in her bedroom, and Lisa's ex-husband, Danny Keough, performed CPR until paramedics arrived. https://t.co/LYlOLI9o3K— TMZ (@TMZ) January 12, 2023
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Sjá meira