Stjörnurnar skinu skært á Golden Globes Dóra Júlía Agnarsdóttir og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 11. janúar 2023 15:01 Margar af stærstu stjörnum Hollywood voru saman komnar í gær. Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Beverly Hills í nótt. Var þetta í átttugasta skipti sem hátíðin var haldin og skinu stjörnurnar sínu allra skærasta. Meðal sigurvegara voru Austin Butler fyrir hlutverk sitt sem Elvis Presley og Jennifer Coolidge fyrir hlutverk sitt sem Tanya McQuoid í þáttunum The White Lotus. Senuþjófur kvöldsins var án efa tónlistarkonan Rihanna sem tilnefnd var fyrir lagið Lift me Up úr myndinni Black Panther: Wakanda Forever. Rihanna hefur látið lítið fyrir sér fara síðan hún varð móðir á síðasta ári og því vakti viðvera hennar mikla lukku. Hún og barnsfaðir hennar A$AP Rocky mættu þó ekki á rauða dregilinn, heldur laumuðu þau sér inn á hátíðina rétt áður en hún hófst. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes) Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Leikkonan Margot Robbie var tilnefnd fyrir hlutverk sitt í myndinni Babylon.Getty/Daniele Venturelli Leik- og söngkonan Selena Gomez mætti ásamt litlu systur sinni, Gracie Elliott Teefey.Getty/Frazer Harrison Ofurfyrirsætan Heidi Klum stal senunni í silfurlituðum pallíettukjól.Getty/Jon Kopaloff Leikarinn Andrew Garfield glæsilegur í sinnepsgulum jakkafötum.Getty/Amy Sussman Jamie Lee Curtis kann að fanga athyglina. Hún var tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Everything Everywhere All At Once.Getty/Frazer Harrison Félagarnir Collin Farrell og Brad Pitt.Getty/Michael Kovac Jennifer Coolidge var ein af stjörnum kvöldsins. Hún vann sinn fyrsta Gloden Globe fyrir hlutverk sitt í White Lotus.Getty/Robert Gauthier Leikkonan Jessica Chastain er af mörgum talin hafa verið ein besta klædda stjarnan á rauða dreglinum í gærkvöldi.Getty/Kevin Mazur Ræða leikarans Eddie Murphy vakti athygli í gærkvöldi en grínaðist með kinnhestinn eftirminnilega sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári.Getty/Robert Gauthier Okkar eigin Hildur Guðnadóttir sem tilnefnd var fyrir tónlistina í Women Talking.Getty/Daniele Venturelli Leikarinn Even Peters fór heim með Golden Globe verðlaun fyrir hlutverk sitt sem raðmorðinginn Jeffery Dahmer.Getty/Gilbert Flores Leikkonan Jenna Ortega sem slegið hefur í gegn í þáttunum Wednesday. Getty/Kevin Mazur Leikkonan Anya Taylor-Joy geislaði í gulu.Getty/Gilbert Flores Grínleikarinn Seth Rogen var nánast óþekkjanlegur í bleikum jakkafötum.Getty/Matt Winkelmeyer Leikkonan Lily James var ein sú best klædda þetta kvöldið. Hún sló í gegn í hlutverki Pamelu Anderson í þáttunum Pam & Tommy á síðasta ári.Getty/Matt Winkelmeyer Mótleikari Lily James, Sebastian Stan, sem fór með hlutverk Tommy Lee.Getty/Gilbert Flores Leikkonan Michelle Williams sem tilnefnd var fyrir hlutverk sitt í The Fabelmans.Getty/Kevin Mazur Julia Garner sem tilnefnd var fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Inventing Anna sem voru mjög vinsælir hér á landi.Getty/Robert Gauthier Hin stórglæsilega Ana de Armas var tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Marilyn Monroe í kvikmyndinni Blonde.Getty/Jon Kopaloff Angela Bassett stal athyglinni á rauða dreglinum og fór heim með Golden Globe styttu fyrir hlutverk sitt í Wakanda Forever.Getty/Matt Winkelmeyer Leikararnir Taron Egertson og Austin Butler. Báðir hlutu þeir tilnefningu á hátíðinni og fór Butler heim með styttu fyrir túlkun sína á goðsögninni Elvis Presley.Getty/Kevin Mazur Jennifer Hudson glæsileg í gylltu.GettyMichael Kovac Leikkonan Hilary Swank geislar á meðgöngunni. Hún er ófrísk í fyrsta sinn og það af tvíburum.Getty/Kevin Mazur Golden Globe-verðlaunin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Jennifer Coolidge fór yfir erfiðan ferilinn í tilfinningaþrunginni sigurræðu Leikkonan Jennifer Coolidge hlaut sín fyrstu Golden Globe verðlaun í gær þegar hátíðin var haldin í átttugasta skipti. Hún hefur með sanni slegið í gegn sem Tanya McQuoid í vinsælu þáttunum The White Lotus en hún hlaut einnig tilnefningu á hátíðinni í fyrra. 11. janúar 2023 12:00 Hildur Guðnadóttir hlýtur Golden Globe tilnefningu fyrir Women Talking Tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu. Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlýtur tilnefningu fyrir Women Talking þar sem Rooney Mara og Frances McDormand fara með aðalhlutverk. 12. desember 2022 14:25 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Meðal sigurvegara voru Austin Butler fyrir hlutverk sitt sem Elvis Presley og Jennifer Coolidge fyrir hlutverk sitt sem Tanya McQuoid í þáttunum The White Lotus. Senuþjófur kvöldsins var án efa tónlistarkonan Rihanna sem tilnefnd var fyrir lagið Lift me Up úr myndinni Black Panther: Wakanda Forever. Rihanna hefur látið lítið fyrir sér fara síðan hún varð móðir á síðasta ári og því vakti viðvera hennar mikla lukku. Hún og barnsfaðir hennar A$AP Rocky mættu þó ekki á rauða dregilinn, heldur laumuðu þau sér inn á hátíðina rétt áður en hún hófst. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes) Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Leikkonan Margot Robbie var tilnefnd fyrir hlutverk sitt í myndinni Babylon.Getty/Daniele Venturelli Leik- og söngkonan Selena Gomez mætti ásamt litlu systur sinni, Gracie Elliott Teefey.Getty/Frazer Harrison Ofurfyrirsætan Heidi Klum stal senunni í silfurlituðum pallíettukjól.Getty/Jon Kopaloff Leikarinn Andrew Garfield glæsilegur í sinnepsgulum jakkafötum.Getty/Amy Sussman Jamie Lee Curtis kann að fanga athyglina. Hún var tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Everything Everywhere All At Once.Getty/Frazer Harrison Félagarnir Collin Farrell og Brad Pitt.Getty/Michael Kovac Jennifer Coolidge var ein af stjörnum kvöldsins. Hún vann sinn fyrsta Gloden Globe fyrir hlutverk sitt í White Lotus.Getty/Robert Gauthier Leikkonan Jessica Chastain er af mörgum talin hafa verið ein besta klædda stjarnan á rauða dreglinum í gærkvöldi.Getty/Kevin Mazur Ræða leikarans Eddie Murphy vakti athygli í gærkvöldi en grínaðist með kinnhestinn eftirminnilega sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári.Getty/Robert Gauthier Okkar eigin Hildur Guðnadóttir sem tilnefnd var fyrir tónlistina í Women Talking.Getty/Daniele Venturelli Leikarinn Even Peters fór heim með Golden Globe verðlaun fyrir hlutverk sitt sem raðmorðinginn Jeffery Dahmer.Getty/Gilbert Flores Leikkonan Jenna Ortega sem slegið hefur í gegn í þáttunum Wednesday. Getty/Kevin Mazur Leikkonan Anya Taylor-Joy geislaði í gulu.Getty/Gilbert Flores Grínleikarinn Seth Rogen var nánast óþekkjanlegur í bleikum jakkafötum.Getty/Matt Winkelmeyer Leikkonan Lily James var ein sú best klædda þetta kvöldið. Hún sló í gegn í hlutverki Pamelu Anderson í þáttunum Pam & Tommy á síðasta ári.Getty/Matt Winkelmeyer Mótleikari Lily James, Sebastian Stan, sem fór með hlutverk Tommy Lee.Getty/Gilbert Flores Leikkonan Michelle Williams sem tilnefnd var fyrir hlutverk sitt í The Fabelmans.Getty/Kevin Mazur Julia Garner sem tilnefnd var fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Inventing Anna sem voru mjög vinsælir hér á landi.Getty/Robert Gauthier Hin stórglæsilega Ana de Armas var tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Marilyn Monroe í kvikmyndinni Blonde.Getty/Jon Kopaloff Angela Bassett stal athyglinni á rauða dreglinum og fór heim með Golden Globe styttu fyrir hlutverk sitt í Wakanda Forever.Getty/Matt Winkelmeyer Leikararnir Taron Egertson og Austin Butler. Báðir hlutu þeir tilnefningu á hátíðinni og fór Butler heim með styttu fyrir túlkun sína á goðsögninni Elvis Presley.Getty/Kevin Mazur Jennifer Hudson glæsileg í gylltu.GettyMichael Kovac Leikkonan Hilary Swank geislar á meðgöngunni. Hún er ófrísk í fyrsta sinn og það af tvíburum.Getty/Kevin Mazur
Golden Globe-verðlaunin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Jennifer Coolidge fór yfir erfiðan ferilinn í tilfinningaþrunginni sigurræðu Leikkonan Jennifer Coolidge hlaut sín fyrstu Golden Globe verðlaun í gær þegar hátíðin var haldin í átttugasta skipti. Hún hefur með sanni slegið í gegn sem Tanya McQuoid í vinsælu þáttunum The White Lotus en hún hlaut einnig tilnefningu á hátíðinni í fyrra. 11. janúar 2023 12:00 Hildur Guðnadóttir hlýtur Golden Globe tilnefningu fyrir Women Talking Tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu. Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlýtur tilnefningu fyrir Women Talking þar sem Rooney Mara og Frances McDormand fara með aðalhlutverk. 12. desember 2022 14:25 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Jennifer Coolidge fór yfir erfiðan ferilinn í tilfinningaþrunginni sigurræðu Leikkonan Jennifer Coolidge hlaut sín fyrstu Golden Globe verðlaun í gær þegar hátíðin var haldin í átttugasta skipti. Hún hefur með sanni slegið í gegn sem Tanya McQuoid í vinsælu þáttunum The White Lotus en hún hlaut einnig tilnefningu á hátíðinni í fyrra. 11. janúar 2023 12:00
Hildur Guðnadóttir hlýtur Golden Globe tilnefningu fyrir Women Talking Tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu. Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlýtur tilnefningu fyrir Women Talking þar sem Rooney Mara og Frances McDormand fara með aðalhlutverk. 12. desember 2022 14:25