Mads Mensah nú neikvæður og má vera með á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 09:02 Mads Mensah Larsen hefur verið í stóru hlutverki hjá danska landsliðinu síðustu ár. Getty/Nikola Krstic/ Danska handboltastjarnan Mads Mensah óttaðist um tíma að hann myndi missa af fyrstu leikjum Dana á HM í handbolta en nú hefur kappinn aftur fengið grænt ljós. Mads Mensah fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í gær og var í framhaldinu skikkaður í einangrun. Samkvæmt reglum Alþjóðahandboltasambandsins þá ætti það að þýða fimm daga sóttkví. Mads Mensah fór aftur á móti í annað kórónuveirupróf í dag og það próf reyndist neikvætt. Hann má því mæta á æfingu danska landsliðsins í dag. Efter mandagens positive coronaprøve er Mads Mensah blevet testet igen onsdag morgen, og denne test var negativ. Dermed kan den stærke bagspiller igen slutte sig til holdet ved onsdagens træning og være med i fredagens VM-åbningskamp mod Belgien.https://t.co/leMGWerOY6#hndbld— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 11, 2023 Danska handboltasambandið greinir frá þessu á miðlum sínum í dag. „Þetta er ánægjulegt og gott að geta lokað þessum kafla. Nú hlakka ég til að komast út, fá að spila handbolta aftur og geta hjálpað danska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Mads Mensah Larsen í frétt á heimasíðu danska sambandsins. Danir æfa í Bröndby í Danmörku í dag en þeir eru ekki enn farnir yfir til Svíþjóðar. Danir fara ekki langt því þeir spila leiki sína í Malmö sem er stutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku. Fyrsti leikur Dana er síðan ekki fyrr en á föstudaginn á móti Belgum. HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45 Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Mads Mensah fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í gær og var í framhaldinu skikkaður í einangrun. Samkvæmt reglum Alþjóðahandboltasambandsins þá ætti það að þýða fimm daga sóttkví. Mads Mensah fór aftur á móti í annað kórónuveirupróf í dag og það próf reyndist neikvætt. Hann má því mæta á æfingu danska landsliðsins í dag. Efter mandagens positive coronaprøve er Mads Mensah blevet testet igen onsdag morgen, og denne test var negativ. Dermed kan den stærke bagspiller igen slutte sig til holdet ved onsdagens træning og være med i fredagens VM-åbningskamp mod Belgien.https://t.co/leMGWerOY6#hndbld— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 11, 2023 Danska handboltasambandið greinir frá þessu á miðlum sínum í dag. „Þetta er ánægjulegt og gott að geta lokað þessum kafla. Nú hlakka ég til að komast út, fá að spila handbolta aftur og geta hjálpað danska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Mads Mensah Larsen í frétt á heimasíðu danska sambandsins. Danir æfa í Bröndby í Danmörku í dag en þeir eru ekki enn farnir yfir til Svíþjóðar. Danir fara ekki langt því þeir spila leiki sína í Malmö sem er stutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku. Fyrsti leikur Dana er síðan ekki fyrr en á föstudaginn á móti Belgum.
HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45 Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45