„Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 22:46 Arnar Guðjónsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir stórt tap. Vísir/Hulda Margrét „Mér líður vel. Ég er stoltur af stelpunum,“ sagði Arnar Guðjónsson, annar þjálfara Stjörnunnar, eftir 27 stiga tap gegn Keflavík í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna. Þarna voru toppliðin í Subway-deild kvenna og 1. deild kvenna að eigast við. Stjarnan hafði fyrir leikinní kvöld unnið alla leiki sína á tímabilinu, bæði í deild og bikar. En Keflavík, sem hefur bara tapað einum leik í deild og bikar, var aðeins of stór biti. „Þetta er stórt svið fyrir okkur. Ég held að helmingurinn af þeim hafi verið að brjóta útivistartímann sinn,“ segir Arnar léttur en Stjörnuliðið er mjög ungt; meðalaldurinn á byrjunarliðinu var 18,4 ár og voru tveir 15 ára stelpur þar á meðal. Önnur þeirra, Ísold Sævarsdóttir, gerði 16 stig og hin, Bára Björk Óladóttir, gerði ellefu stig. „Ég er stoltur að við komumst hingað og ég er stoltur að þær hafi barist og lagt sig fram. En þær eru miklu betri en við, það gefur augaleið. Það er þeirra að nýta þessa reynsla; sjá hvað er langt í langt og hvað við þurfum að vera duglegar að halda áfram að æfa.“ Keflavíkurliðið er gríðarlega gott. „Ég sagði það við einhvern áðan að þær eru ótrúlega flottar og það er ótrúlega flott hvernig þetta lið hefur verið byggt upp. Þetta er ótrúlegt magn af ótrúlega flottum leikmönnum. Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar.“ Stjörnunni tókst að vinna fjórða leikhlutann. „Það breytir engu maður. Ég er stoltur af stelpunum. Við unnum líka einhverjar 30 sekúndur í fyrri hálfleik. Þú getur horft á það líka. Ég er ánægður með þær. Við þurfum að ná heilsu.“ Arnar segir að Stjarnan verði að reyna að taka skrefið upp á við og spila í efstu deild á næstu leiktíð, en það er mikið um góð lið í 1. deild sem erfitt verður að berjast við. Getur Stjarnan unnið alla leikina á þessari leiktíð? „Við verðum að reyna að vinna Þór Akureyri 18. janúar,“ sagði Arnar að lokum. VÍS-bikarinn Stjarnan Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Þarna voru toppliðin í Subway-deild kvenna og 1. deild kvenna að eigast við. Stjarnan hafði fyrir leikinní kvöld unnið alla leiki sína á tímabilinu, bæði í deild og bikar. En Keflavík, sem hefur bara tapað einum leik í deild og bikar, var aðeins of stór biti. „Þetta er stórt svið fyrir okkur. Ég held að helmingurinn af þeim hafi verið að brjóta útivistartímann sinn,“ segir Arnar léttur en Stjörnuliðið er mjög ungt; meðalaldurinn á byrjunarliðinu var 18,4 ár og voru tveir 15 ára stelpur þar á meðal. Önnur þeirra, Ísold Sævarsdóttir, gerði 16 stig og hin, Bára Björk Óladóttir, gerði ellefu stig. „Ég er stoltur að við komumst hingað og ég er stoltur að þær hafi barist og lagt sig fram. En þær eru miklu betri en við, það gefur augaleið. Það er þeirra að nýta þessa reynsla; sjá hvað er langt í langt og hvað við þurfum að vera duglegar að halda áfram að æfa.“ Keflavíkurliðið er gríðarlega gott. „Ég sagði það við einhvern áðan að þær eru ótrúlega flottar og það er ótrúlega flott hvernig þetta lið hefur verið byggt upp. Þetta er ótrúlegt magn af ótrúlega flottum leikmönnum. Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar.“ Stjörnunni tókst að vinna fjórða leikhlutann. „Það breytir engu maður. Ég er stoltur af stelpunum. Við unnum líka einhverjar 30 sekúndur í fyrri hálfleik. Þú getur horft á það líka. Ég er ánægður með þær. Við þurfum að ná heilsu.“ Arnar segir að Stjarnan verði að reyna að taka skrefið upp á við og spila í efstu deild á næstu leiktíð, en það er mikið um góð lið í 1. deild sem erfitt verður að berjast við. Getur Stjarnan unnið alla leikina á þessari leiktíð? „Við verðum að reyna að vinna Þór Akureyri 18. janúar,“ sagði Arnar að lokum.
VÍS-bikarinn Stjarnan Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti