Nokkuð um að vegum hafi verið lokað vegna fastra ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2023 12:00 Ferðamenn sem eru smeykir vegna færðar stoppa jafnvel bíla sína á miðjum vegi og skapa stíflu. Vegagerðin segir að fólk þurfi eflaust betri fræðslu um akstursskilyrði í vetrarfærð. vísir/vilhelm Nokkur dæmi eru um loka hafi þurft vegum að óþörfu í vetur, þar sem ferðamenn sem eru óvanir aðstæðum hafa valdið stíflu. Mosfellsheiðin er enn lokuð og nokkrir vegir eru á óvissustigi. Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“ Færð á vegum Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“
Færð á vegum Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent