Snögg viðbrögð þjálfarans björguðu lífi leikmanns sem fékk skautablað í hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 12:01 Eric Huss sést hér á sjúkrahúsinu eftir aðgerðina. Twitter/@ArmyWP_Hockey Íshokkíleikmaðurinn Eric Huss getur þakkað styrktarþjálfara liðsins síns að hann er enn meðal okkar eftir óhuggulegt atvik á dögunum. Eric Huss, sem er leikmaður Army West Point í bandaríska háskólaíshokkíinu og var þarna að mæta Sacred Heart skólanum. Í öðrum leikhluta þá vildi mjög svo óheppilega til að skauti andstæðings lenti á háls Huss og skar hann mjög illa. Last night Eric Huss suffered an injury from an inadvertent skate to his neck. He was transported after a pivotal response from our trainer, Rachel Leahy. Eric underwent successful surgery to repair a severe laceration to his neck and will return to West Point today. Warrior. pic.twitter.com/HBQpvexFkR— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 6, 2023 Huss var ekki hluti af umræddu samstuði inn á vellinum en þegar annar leikmannanna missti jafnvægið þá sveiflaði hann fætinum og skautanum í háls Erics. Eric skautaði út af vellinum og þá sáu menn fljótt hver alvarleiki meiðsla hans voru. Blóðið flæddi og hann hélt um hálsinn á sér. Great reception for Senior Associate Athletic Trainer, Rachel Leahy, who was honored before today's game against Providence for her quick response in the injury to Eric Huss last week #GoArmy | #AHF pic.twitter.com/5dkiadPvea— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 8, 2023 Þá var komið að þætti styrktarþjálfarans Rakelar Leahy. Hún stökk yfir auglýsingaskiltið og var með handklæði sem hún vafði um háls hans og hélt þrýstingi á sárið og gerði allt til að loka slagæðinni. Hún sleppti ekki takinu þar til að Eric Huss var kominn upp á sjúkrahús. Þjálfari liðsins og Eric hafa þakkað Rakel fyrir í kjölfarið en skurðaðgerð hans á sjúkrahúsinu heppnaðist vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5VQBLWfPdJw">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Eric Huss, sem er leikmaður Army West Point í bandaríska háskólaíshokkíinu og var þarna að mæta Sacred Heart skólanum. Í öðrum leikhluta þá vildi mjög svo óheppilega til að skauti andstæðings lenti á háls Huss og skar hann mjög illa. Last night Eric Huss suffered an injury from an inadvertent skate to his neck. He was transported after a pivotal response from our trainer, Rachel Leahy. Eric underwent successful surgery to repair a severe laceration to his neck and will return to West Point today. Warrior. pic.twitter.com/HBQpvexFkR— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 6, 2023 Huss var ekki hluti af umræddu samstuði inn á vellinum en þegar annar leikmannanna missti jafnvægið þá sveiflaði hann fætinum og skautanum í háls Erics. Eric skautaði út af vellinum og þá sáu menn fljótt hver alvarleiki meiðsla hans voru. Blóðið flæddi og hann hélt um hálsinn á sér. Great reception for Senior Associate Athletic Trainer, Rachel Leahy, who was honored before today's game against Providence for her quick response in the injury to Eric Huss last week #GoArmy | #AHF pic.twitter.com/5dkiadPvea— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 8, 2023 Þá var komið að þætti styrktarþjálfarans Rakelar Leahy. Hún stökk yfir auglýsingaskiltið og var með handklæði sem hún vafði um háls hans og hélt þrýstingi á sárið og gerði allt til að loka slagæðinni. Hún sleppti ekki takinu þar til að Eric Huss var kominn upp á sjúkrahús. Þjálfari liðsins og Eric hafa þakkað Rakel fyrir í kjölfarið en skurðaðgerð hans á sjúkrahúsinu heppnaðist vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5VQBLWfPdJw">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira