Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2023 06:01 Chelsea og Manchester City mætast í FA-bikarnum í dag. Marc Atkins/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína sunnudegi og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Cazoo Baskonia tekur á móti Valencia Basket í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 17:20. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 þar sem verða sýndir tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir úr elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Salernitana tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 11:20 áður en AC Milan og Roma eigast við í stórleik klukkan 19:35. Þess á milli er upplagt að fylgjast með FA-bikarnum þar sem Cardiff tekur á móti Leeds klukkan 13:50 aður en hitað er upp fyrir stórleik dagsins klukkan 16:00. Tuttugu mínútum síðar skiptum við svo yfir til Englands þar sem Manchester City tekur á móti Chelsea, en að leik loknum verða leikir dagsins gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Norwich og Blackburn eigast við í FA-bikarnum klukkan 13:50 áður en NFL-deildin í amerískum fótbolta tekur við keflinu á Stöð 2 Sport 3. Buffalo Bills og New England Patriots mætast klukkan 18:00, Seattle Seahawks og Los Angeles Rams etja kappi klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 4 Þá heldur FA-bikarinn áfram á Stöð 2 Sport 4 þar sem Derby tekur á móti Barnsley klukkan 12:20 og ASton Villa tekur á móti Stevenage klukkan 16:20. NBA-deildin í körfubolta á einnig sinn stað á Stöð 2 Sport 4 þar sem Toronto Raptors og Portland Trailblazers eigast við klukkan 20:30. Stöð 2 Sport 5 Real Madrid og Gran Canaria eigast við í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 11:20. Lazio og Empoli mætast í ítalska boltanum klukkan 13:50 áður en Sampdoria tekur á móti Napoli klukkan 16:50. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00 Dagskráin í dag Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
Stöð 2 Sport Cazoo Baskonia tekur á móti Valencia Basket í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 17:20. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 þar sem verða sýndir tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir úr elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Salernitana tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 11:20 áður en AC Milan og Roma eigast við í stórleik klukkan 19:35. Þess á milli er upplagt að fylgjast með FA-bikarnum þar sem Cardiff tekur á móti Leeds klukkan 13:50 aður en hitað er upp fyrir stórleik dagsins klukkan 16:00. Tuttugu mínútum síðar skiptum við svo yfir til Englands þar sem Manchester City tekur á móti Chelsea, en að leik loknum verða leikir dagsins gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Norwich og Blackburn eigast við í FA-bikarnum klukkan 13:50 áður en NFL-deildin í amerískum fótbolta tekur við keflinu á Stöð 2 Sport 3. Buffalo Bills og New England Patriots mætast klukkan 18:00, Seattle Seahawks og Los Angeles Rams etja kappi klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 4 Þá heldur FA-bikarinn áfram á Stöð 2 Sport 4 þar sem Derby tekur á móti Barnsley klukkan 12:20 og ASton Villa tekur á móti Stevenage klukkan 16:20. NBA-deildin í körfubolta á einnig sinn stað á Stöð 2 Sport 4 þar sem Toronto Raptors og Portland Trailblazers eigast við klukkan 20:30. Stöð 2 Sport 5 Real Madrid og Gran Canaria eigast við í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 11:20. Lazio og Empoli mætast í ítalska boltanum klukkan 13:50 áður en Sampdoria tekur á móti Napoli klukkan 16:50. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00
Dagskráin í dag Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira