Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Olís-deildin, ítalski boltinn, NFL og NBA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2023 06:00 Liverpool tekur á móti Wolves í elstu og virtustu bikarkeppni heims í dag. Vísir/Getty Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af dagskrá á þessum fyrsta laugardegi ársins og algjör ógerningur fyrir eina manneskju að komast yfir þær tuttugu beinu útsendingar sem verða í boði. Það er því spurning um að velja og hafna, en allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Olís-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og verða tveir leikir í beinni útsendingu í dag. Valskonur taka á móti ÍBV klukkan 13:20 og klukkan 17:50 er komið að viðureign Hauka og Fram. Stöð 2 Sport 2 Elsta og virtasta bikarkeppni heims verður fyrirferðamikil á sportrásunum í dag og Stöð 2 Sport 2 tekur stóran hluta á sig. Gillingham og Leicester eigast við strax klukkan 12:20 áður en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley heimsækja Bournemouth klukkan 14:50. Klukkan 17:20 er svo komið að úrvalsdeildarslag á milli Brentford og West Ham. Uppgitun fyrir leiki kvöldsins hefst svo klukkan 19:30 og tuttugu mínútum síðar skiptum við yfir á Anfield þar sem Liverpool tekur á móti Wolves. Að þeim leik loknum verða leikir dagsins og kvöldsins svo gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þegar San Antonio Spurs tekur á móti Boston Celtics klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 3 FA-bikarinn teygir sig einnig yfir á Stöð 2 Sport 3 þar sem Tottenham tekur á móti Portsmouth klukkan 12:20. Klukkan 14:50 er svo komið að viðureign Hull og Fulham áður en Hollywood-stjörnurnar í Wrexham sækja Coventry heim klukkan 17:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta þar sem Las Vegas Raiders tekur á móti Kansas City Chiefs klukkan 21:30 áður en Jacksonville Jaguars og Tennessee Titans eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Ef þið hélduð að þið væruð óhult fyrir FA-bikarnum á Stöð 2 Sport 4 þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur. Crystal Palace tekur á móti Southampton klukkan 12:20, Middlesbrough og Brighton eigast við klukkan 14:50 og Newcastle sækir Sheffield Wednesday heim klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Ítalski boltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 og verður boðið upp á þrjá leiki í dag. Fiorentina tekur á móti Sassuolo klukkan 13:50, Juventus mætir Udinese klukkan 16:50 og Monza tekur á móti Inter klukkan 19:35. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og verða tveir leikir í beinni útsendingu í dag. Valskonur taka á móti ÍBV klukkan 13:20 og klukkan 17:50 er komið að viðureign Hauka og Fram. Stöð 2 Sport 2 Elsta og virtasta bikarkeppni heims verður fyrirferðamikil á sportrásunum í dag og Stöð 2 Sport 2 tekur stóran hluta á sig. Gillingham og Leicester eigast við strax klukkan 12:20 áður en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley heimsækja Bournemouth klukkan 14:50. Klukkan 17:20 er svo komið að úrvalsdeildarslag á milli Brentford og West Ham. Uppgitun fyrir leiki kvöldsins hefst svo klukkan 19:30 og tuttugu mínútum síðar skiptum við yfir á Anfield þar sem Liverpool tekur á móti Wolves. Að þeim leik loknum verða leikir dagsins og kvöldsins svo gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þegar San Antonio Spurs tekur á móti Boston Celtics klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 3 FA-bikarinn teygir sig einnig yfir á Stöð 2 Sport 3 þar sem Tottenham tekur á móti Portsmouth klukkan 12:20. Klukkan 14:50 er svo komið að viðureign Hull og Fulham áður en Hollywood-stjörnurnar í Wrexham sækja Coventry heim klukkan 17:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta þar sem Las Vegas Raiders tekur á móti Kansas City Chiefs klukkan 21:30 áður en Jacksonville Jaguars og Tennessee Titans eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Ef þið hélduð að þið væruð óhult fyrir FA-bikarnum á Stöð 2 Sport 4 þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur. Crystal Palace tekur á móti Southampton klukkan 12:20, Middlesbrough og Brighton eigast við klukkan 14:50 og Newcastle sækir Sheffield Wednesday heim klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Ítalski boltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 og verður boðið upp á þrjá leiki í dag. Fiorentina tekur á móti Sassuolo klukkan 13:50, Juventus mætir Udinese klukkan 16:50 og Monza tekur á móti Inter klukkan 19:35.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira