Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fáum við álit Samtaka iðnaðarins á nýju samkomulagi sem kynnt var í gær og varðar uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. 

Þá heyrum við í Umhverfisstofnun varðandi þá gríðarlegu fjölgun skemmtiferðaskipa sem von er á hingað til lands í sumar. 

Einnig er rætt við lækni á bráðamóttöku um loftmengun sem hann segir fjölga tilfellum heilablóðfalla og hjartaáfalla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×