Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádeginu tökum við stöðuna á kjarasamningagerð en Samtök á opinberum vinnumarkaði funda í dag með samninganefnd ríkisins um nýja samninga.

Formaður BHM segir félagsmenn óþreyjufulla og vill undirrita samning sem fyrst.

Einnig fjöllum við um mengunina sem hefur verið viðvarandi víða á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og fræðumst um kakkalakka sem finnast sumstaðar hér á landi. 

Þá heyrum við í íslenskufræðingi um þá deilu sem upp er risin á samfélagsmiðlum eftir að orðið fiskimaður fékk að víkja fyrir fiskara í nýjum lögum.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×