Ekki bara færðin sem var að trufla menn í umferðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. janúar 2023 06:34 Lögreglu barst fjöldi tilkynninga vegna umferðaróhappa. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í nótt og var meðal annars kölluð út vegna nokkurs fjölda umferðarslysa. Einhvern tímann í gærkvöldi óskaði strætisvagnsstjóri aðstoðar lögreglu í Mjódd vegna ungra drengja sem voru til vandræða í vagninum hjá honum. Var þeim vísað út af lögreglu. Í miðborginni var óskað eftir aðstoð vegna einstaklings sem svaf ölvunarsvefni í spilaleikjasal en hann var vakinn og komið í húsaskjól. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í póstnúmerinu 104, þar sem einn var handtekinn. Tilkynningar bárust um rúðubrot á skemmtistað í miðbænum og þjófnað úr verslun í póstnúmerinu 210. Tilkynnt var um fjölda umferðaróhappa en það var ekki bara færðin sem var að valda ökumönnum erfiðleikum. Í að minnsta kosti þremur tilvikum lágu ökumenn undir grun um að hafa verið að aka undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Ekið var bæði á ljósastaur og umferðarljós og þá barst ein tilkynning um hálkuslys. Sá sem fyrir slysinu varð var fluttur á bráðamóttöku til skoðunar. Ein tilkynning barst þar sem kvartað var undan einstaklingi sem var að trufla umferð í Hafnarfirði. Sá var ofurölvi og var komið heim til sín. Lögreglumál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Einhvern tímann í gærkvöldi óskaði strætisvagnsstjóri aðstoðar lögreglu í Mjódd vegna ungra drengja sem voru til vandræða í vagninum hjá honum. Var þeim vísað út af lögreglu. Í miðborginni var óskað eftir aðstoð vegna einstaklings sem svaf ölvunarsvefni í spilaleikjasal en hann var vakinn og komið í húsaskjól. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í póstnúmerinu 104, þar sem einn var handtekinn. Tilkynningar bárust um rúðubrot á skemmtistað í miðbænum og þjófnað úr verslun í póstnúmerinu 210. Tilkynnt var um fjölda umferðaróhappa en það var ekki bara færðin sem var að valda ökumönnum erfiðleikum. Í að minnsta kosti þremur tilvikum lágu ökumenn undir grun um að hafa verið að aka undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Ekið var bæði á ljósastaur og umferðarljós og þá barst ein tilkynning um hálkuslys. Sá sem fyrir slysinu varð var fluttur á bráðamóttöku til skoðunar. Ein tilkynning barst þar sem kvartað var undan einstaklingi sem var að trufla umferð í Hafnarfirði. Sá var ofurölvi og var komið heim til sín.
Lögreglumál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira