Kaupir tvö gagnaver í Finnlandi Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2023 08:23 Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth, segir að fjárfestingin í Finnlandi sé í samræmi við yfirlýsta stefnu atNorth um að verða leiðandi á sínu sviði á Norðurlöndunum. aðsend Hátæknifyrirtækið atNorth hefur keypt tvö gagnaver í Finnlandi. Gagnaverin voru áður í eigu Advania, en atNorth mun strax taka við rekstri þeirra, stjórnun og fasteignum ásamt öllum búnaði. Frá þessu segir í tilkynningu frá atNorth. Þar kemur fram að lykilstarfsfólk muni áfram starfa í gagnaverunum og tryggja með sérfræðiteymi atNorth hnökralaus umskipti og samfellda þjónustu við viðskiptavini. Advania muni nýta þjónustu gagnaveranna eftir sem áður, en félagið veitir alhliða upplýsingatækniþjónustu á Norðurlöndum sem reiðir sig á gagnaversþjónustu. AtNorth rekur fyrir gagnaver og ofurtölvuþjónustu í Hafnarfirði og Reykjanesbæ og reisir um þessar mundir nýtt gagnaver á Akureyri. Félagið hyggst reisa þriðja gagnaverið í Finnlandi, en fyrirtækið starfrækir einnig gagnaver í Svíþjóð. Úr einu gagnavera atNorth.Aðsend Haft er eftir Eyjólfi Magnúsi Kristinssyni, forstjóra atNorth, að fjárfestingin í Finnlandi sé mikilvæg og í samræmi við yfirlýsta stefnu atNorth um að verða leiðandi á sínu sviði á Norðurlöndunum. „Fyrir okkur er þetta mjög spennandi verkefni sem fellur vel að okkar áformum um að reka gagnaver á öllum Norðurlöndunum. Finnland hefur lengi verið leiðandi í tæknilausnum og vinnur skipulega að því að laða til sín erlendar fjárfestingar á þessu sviði. Rík hefð er fyrir fjárfestingum finnskra fyrirtækja í rannsóknum og þróun stafrænna lausna og hafa stjórnvöld sett stafræna þróun í forgang og þar með gagnaversiðnað sem er grunnstoð stafrænnar vegferðar samfélagsins. ” segir Eyjólfur Magnús. Kaup og sala fyrirtækja Finnland Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá atNorth. Þar kemur fram að lykilstarfsfólk muni áfram starfa í gagnaverunum og tryggja með sérfræðiteymi atNorth hnökralaus umskipti og samfellda þjónustu við viðskiptavini. Advania muni nýta þjónustu gagnaveranna eftir sem áður, en félagið veitir alhliða upplýsingatækniþjónustu á Norðurlöndum sem reiðir sig á gagnaversþjónustu. AtNorth rekur fyrir gagnaver og ofurtölvuþjónustu í Hafnarfirði og Reykjanesbæ og reisir um þessar mundir nýtt gagnaver á Akureyri. Félagið hyggst reisa þriðja gagnaverið í Finnlandi, en fyrirtækið starfrækir einnig gagnaver í Svíþjóð. Úr einu gagnavera atNorth.Aðsend Haft er eftir Eyjólfi Magnúsi Kristinssyni, forstjóra atNorth, að fjárfestingin í Finnlandi sé mikilvæg og í samræmi við yfirlýsta stefnu atNorth um að verða leiðandi á sínu sviði á Norðurlöndunum. „Fyrir okkur er þetta mjög spennandi verkefni sem fellur vel að okkar áformum um að reka gagnaver á öllum Norðurlöndunum. Finnland hefur lengi verið leiðandi í tæknilausnum og vinnur skipulega að því að laða til sín erlendar fjárfestingar á þessu sviði. Rík hefð er fyrir fjárfestingum finnskra fyrirtækja í rannsóknum og þróun stafrænna lausna og hafa stjórnvöld sett stafræna þróun í forgang og þar með gagnaversiðnað sem er grunnstoð stafrænnar vegferðar samfélagsins. ” segir Eyjólfur Magnús.
Kaup og sala fyrirtækja Finnland Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira