Nýliðar HK ná sér í 22 marka mann úr 4. deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 16:30 Atla Þór Jónasson hoppar upp um fjórar deildir og reynir fyrir sér í Bestu deildinni á komandi sumri. Instagram/@hk.fotbolti Atli er frábær viðbót í sterkt HK lið segir á miðlum HK-liðsins sem býður hann hjartanlega velkominn til félagsins. HK er aftur komið upp í efstu deild karla í fótbolta eftir eins árs fjarveru og Kópavogsliðið spilar þvi í Bestu deild karla í sumar. HK-ingar eru að styrkja liðið fyrir sumarið og tilkynntu að þeir hafi gert tveggja ára samning við Hvergerðinginn Atla Þór Jónasson. Atla Þór kemur frá Hamri og gerir samning við HK út árið 2024. Atla Þór er tuttugu ára sóknarmaður sem skoraði 22 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili. Atli skoraði 17 mörk í 14 leikjum í 4. deildinni og 5 mörk í 3 leikjum í C-deild Lengjubikarsins. Álafoss átti í sérstökum vandræðum með strákinn en Atli skoraði sjö mörk í tveimur leikjum á móti Álafossliðinu. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild HK (@hk.fotbolti) Besta deild karla HK Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
HK er aftur komið upp í efstu deild karla í fótbolta eftir eins árs fjarveru og Kópavogsliðið spilar þvi í Bestu deild karla í sumar. HK-ingar eru að styrkja liðið fyrir sumarið og tilkynntu að þeir hafi gert tveggja ára samning við Hvergerðinginn Atla Þór Jónasson. Atla Þór kemur frá Hamri og gerir samning við HK út árið 2024. Atla Þór er tuttugu ára sóknarmaður sem skoraði 22 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili. Atli skoraði 17 mörk í 14 leikjum í 4. deildinni og 5 mörk í 3 leikjum í C-deild Lengjubikarsins. Álafoss átti í sérstökum vandræðum með strákinn en Atli skoraði sjö mörk í tveimur leikjum á móti Álafossliðinu. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild HK (@hk.fotbolti)
Besta deild karla HK Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira