Þúsundir fylgdu Pelé síðasta spölinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 20:00 Íbúar Santos fjölmenntu út á götur borgarinnar til að fylgja knattspyrnugoðsögninni Pelé síðasta spölinn. Wagner Meier/Getty Images Þúsundir manna voru samankomnir úti á götum Santos í Brasilíu í dag til að fylgja knattspyrnugoðsögninni Pelé síðasta spölinn. Pelé var lagður til hinstu hvílu á níundu hæð í kirkjugarði í boginni til heiðurs föður hans sem lék með töluna níu á bakinu á sínum ferli. Þúsundir aðdáenda goðsagnarinnar voru mættir til að fylgjast með er kistu Pelé var ekið um Santos á leið sinni í kirkjugarðinn og votta einum besta knattspyrnumanni sögunnar virðingu sína. Kistan, klædd í brasilíska fánann, fór meðal annars í gegnum hverfið þar sem 100 ára gömul móðir hans býr enn. Pelé lést síðastliðinn fimmtudag, 82 ára að aldri, eftir baráttu við ristilkrabbamein. Pelé er af mörgum talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, en hann var jarðaður í Ecumenical Memorial Necropolis kirkjugarðinum. Pelé is currently being transported to his funeral in Santos where thousands have turned out to pay their respects. 🇧🇷 pic.twitter.com/Ga2MV096jP— Football Daily (@footballdaily) January 3, 2023 Hans hinsta ósk var að hann yrði jarðaður á níundu hæð í kirkjugarði í heimabæ sínum, Santos, til heiðurs föður hans sem lék á sínum tíma með töluna níu á bakinu. Andlát Pele Fótbolti Brasilía Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Þúsundir aðdáenda goðsagnarinnar voru mættir til að fylgjast með er kistu Pelé var ekið um Santos á leið sinni í kirkjugarðinn og votta einum besta knattspyrnumanni sögunnar virðingu sína. Kistan, klædd í brasilíska fánann, fór meðal annars í gegnum hverfið þar sem 100 ára gömul móðir hans býr enn. Pelé lést síðastliðinn fimmtudag, 82 ára að aldri, eftir baráttu við ristilkrabbamein. Pelé er af mörgum talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, en hann var jarðaður í Ecumenical Memorial Necropolis kirkjugarðinum. Pelé is currently being transported to his funeral in Santos where thousands have turned out to pay their respects. 🇧🇷 pic.twitter.com/Ga2MV096jP— Football Daily (@footballdaily) January 3, 2023 Hans hinsta ósk var að hann yrði jarðaður á níundu hæð í kirkjugarði í heimabæ sínum, Santos, til heiðurs föður hans sem lék á sínum tíma með töluna níu á bakinu.
Andlát Pele Fótbolti Brasilía Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira