Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum heyrum við í óánægðum veitingamönnum sem segja rekstrarumhverfi veitingastaða orðið ómögulegt vegna mikilla hækkana. 

Þá fjöllum við um hugmyndir um lest á milli Keflavíkur og Reykjavíkur sem sprottið hafa upp að nýju eftir óveðrið sem gekk yfir á dögunum og lamaði samgöngur. 

Einnig verður rætt við segir sérfræðing í forvörnum hjá VÍS sem hvetur fólk til að huga að heimilum sínum nú þegar snjóa leysir. 

Að lokum fjöllum við um heilsuátakið Veganúar sem verður vinsælla með hverju árinu sem líður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×