Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 06:21 Leikmenn Buffalo Bills áttu erfitt með sig eftir að ljóst var hversu alvarleg meiðsli Damar Hamlin voru. Þeir umkringdu liðsfélaga sinn á meðan hugað var að honum. AP/Emilee Chinn Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills liðsins, hné þá niður eftir að hafa tæklað sóknarmann Cincinnnati Bengals. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Hamlin féll í grasið eftir þetta harkalegt samstuð við Tee Higgins, útherja Bengals, en stóð fljót upp aftur. Hamlin lagaði hjálminn sinn og virtist ætla að halda áfram leik þegar hann hné niður að nýju. Sjúkraliðar og læknar hlupu inn á völlinn þegar ljóst var hversu alvarlegt ástand Hamlin var. Þeir reyndu lífgunartilraunir á vellinum í margar mínútur áður en Hamlin var fluttur með sjúkrabíl á Cincinnati Medical Center sjúkrahúsið. Hann er sagður þungt haldinn að því er fram kemur í yfirlýsingu frá NFL deildinni. Bengals and Bills fans gathered to pray outside the hospital where Damar Hamlin is receiving care(via @caraphoto23)pic.twitter.com/v6uGDvtaHx— Bleacher Report (@BleacherReport) January 3, 2023 Allir leikmenn Buffalo Bills liðsins mynduðu hring í kringum Damar Hamlin á meðan hugað var af honum. Sextán mínútur liðu frá samstuðinu þar til að hann var fór af stað á sjúkrahúsið. Á þessum tímapunkti var staðan 7-3 fyrir Cincinnnati Bengals og rúmar sjö mínútur voru eftir af fyrsta leikhlutanum. Hlé var gert á leiknum en svo tók NFL-deildin ákvörðun um að aflýsa honum og klára hann síðar. His vitals are back to normal and they have put him to sleep to put a breathing tube down his throat. They are currently running tests. That s from Damar Hamlin rep giving some good news, but it s still early. pic.twitter.com/BKSO8YpQT7— Nick Bradshaw (@nbradshawtv) January 3, 2023 NFL Bandaríkin Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills liðsins, hné þá niður eftir að hafa tæklað sóknarmann Cincinnnati Bengals. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Hamlin féll í grasið eftir þetta harkalegt samstuð við Tee Higgins, útherja Bengals, en stóð fljót upp aftur. Hamlin lagaði hjálminn sinn og virtist ætla að halda áfram leik þegar hann hné niður að nýju. Sjúkraliðar og læknar hlupu inn á völlinn þegar ljóst var hversu alvarlegt ástand Hamlin var. Þeir reyndu lífgunartilraunir á vellinum í margar mínútur áður en Hamlin var fluttur með sjúkrabíl á Cincinnati Medical Center sjúkrahúsið. Hann er sagður þungt haldinn að því er fram kemur í yfirlýsingu frá NFL deildinni. Bengals and Bills fans gathered to pray outside the hospital where Damar Hamlin is receiving care(via @caraphoto23)pic.twitter.com/v6uGDvtaHx— Bleacher Report (@BleacherReport) January 3, 2023 Allir leikmenn Buffalo Bills liðsins mynduðu hring í kringum Damar Hamlin á meðan hugað var af honum. Sextán mínútur liðu frá samstuðinu þar til að hann var fór af stað á sjúkrahúsið. Á þessum tímapunkti var staðan 7-3 fyrir Cincinnnati Bengals og rúmar sjö mínútur voru eftir af fyrsta leikhlutanum. Hlé var gert á leiknum en svo tók NFL-deildin ákvörðun um að aflýsa honum og klára hann síðar. His vitals are back to normal and they have put him to sleep to put a breathing tube down his throat. They are currently running tests. That s from Damar Hamlin rep giving some good news, but it s still early. pic.twitter.com/BKSO8YpQT7— Nick Bradshaw (@nbradshawtv) January 3, 2023
NFL Bandaríkin Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira