Klukkan 19.15 hefst útsending Stöðvar 2 Esport frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Þórs og Fylkis. Að því loknu mætast Dusty og Ármann.
Lokasóknin er svo á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 og er af nægu að taka eftir frábæra helgi í NFL. Að venju mun Andri Ólafsson stýra þættinum af sinni alkunnu snilld.