Skíðastökkvari fagnaði eins og Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 13:30 Halvor Egner Granerud fagnar hér sigri á mótinu Garmisch-Partenkirchen á Nýársdag. AP/Matthias Schrader Norðmaðurinn Halvor Egner Granerud stökk lengst allra á virtu nýársmóti skíðastökkvara í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi í gær og hann fagnaði með sérstökum hætti. Eftir að ljóst var að Granerud hafði unnið þá fór hann niður í jógastöðuna frægu og fagnaði eins og landi hans Erling Braut Haaland hefur gert svo oft eftir að hafa skorað mark fyrir Manchester City, Borussia Dortmund, RB Salzburg eða Molde. Jaki tu spokój... Granerud Haaland pic.twitter.com/CWK04zgLKA— TVP SPORT (@sport_tvppl) January 2, 2023 Granerud sagðist eftir keppnina hafa ætlað að fagna svona á þessu móti fyrir tveimur árum þegar Haaland var að raða inn mörkum í Þýskalandi. Pólverjinn Dawid Kubacki sló honum þá við og vann mótið sem fer alltaf fram á fyrsta degi ársins. Nú var komið að hinum 26 ára gamla Norðmanni að fagna sigri og hann greip tækifærið. Granerud Haaland...It's a Norwegian thing #4Hills | #FourHills | @HGranerud pic.twitter.com/5dTgG8xvP1— Eurosport (@eurosport) January 1, 2023 Norska ríkisútvarpið segir að Granerud sé samt stuðningsmaður Arsenal en að hann haldi engu að síður mikið upp á Haaland. Granerud gat glaðst með báðum um helgina því Arsenal vann og Haaland skoraði enn eitt markið. Sigur Granerud þýðir að hann er efstur í baráttunni um heimsbikarinn en næstur honum er Pólverjinn Dawid Kubacki. Halvor Egner Granerud made it back-to-back #4Hills wins with his first success at Garmisch-Partenkirchen. Find out why he celebrated like his fellow Norwegian, star striker @ErlingHaaland. @FISskijumping | @vier_schanzen | @HGranerudhttps://t.co/y5xuWI35Ch— The Olympic Games (@Olympics) January 1, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Eftir að ljóst var að Granerud hafði unnið þá fór hann niður í jógastöðuna frægu og fagnaði eins og landi hans Erling Braut Haaland hefur gert svo oft eftir að hafa skorað mark fyrir Manchester City, Borussia Dortmund, RB Salzburg eða Molde. Jaki tu spokój... Granerud Haaland pic.twitter.com/CWK04zgLKA— TVP SPORT (@sport_tvppl) January 2, 2023 Granerud sagðist eftir keppnina hafa ætlað að fagna svona á þessu móti fyrir tveimur árum þegar Haaland var að raða inn mörkum í Þýskalandi. Pólverjinn Dawid Kubacki sló honum þá við og vann mótið sem fer alltaf fram á fyrsta degi ársins. Nú var komið að hinum 26 ára gamla Norðmanni að fagna sigri og hann greip tækifærið. Granerud Haaland...It's a Norwegian thing #4Hills | #FourHills | @HGranerud pic.twitter.com/5dTgG8xvP1— Eurosport (@eurosport) January 1, 2023 Norska ríkisútvarpið segir að Granerud sé samt stuðningsmaður Arsenal en að hann haldi engu að síður mikið upp á Haaland. Granerud gat glaðst með báðum um helgina því Arsenal vann og Haaland skoraði enn eitt markið. Sigur Granerud þýðir að hann er efstur í baráttunni um heimsbikarinn en næstur honum er Pólverjinn Dawid Kubacki. Halvor Egner Granerud made it back-to-back #4Hills wins with his first success at Garmisch-Partenkirchen. Find out why he celebrated like his fellow Norwegian, star striker @ErlingHaaland. @FISskijumping | @vier_schanzen | @HGranerudhttps://t.co/y5xuWI35Ch— The Olympic Games (@Olympics) January 1, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira