YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2023 21:08 Keenan Cahill lést á sjúkrahúsi í Chicago síðastliðinn fimmtudag. Getty Bandaríska YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn, 27 ára að aldri. Fjölmargir bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina. Þar er haft eftir umboðsmanni Cahill að hann hafi gengist undir hjartaaðgerð á sjúkrahúsi í Chicago þann 15. desember sem hafi ekki gengið sem skyldi og að hann hafi eftir hana verið í öndunarvél. Hann lést svo síðastliðinn fimmtudag. Cahill var heimsþekktur þegar hann var fimmtán ára og hóf þá að birta myndbönd af sjálfum sér þar sem hann söng með þekktum lögum. Eftir að hann varð frægur vann hann með heimsþekktum tónlistarmönnum, meðal annars 50 cent, Ariana Grande, David Guetta og Justin Bieber svo að einhverjir séu nefndir. Cahill greindist með Maroteaux-Lamys heilkenni þegar hann var eins árs gamall. Er um að ræða arfgengan skjaldkirtilssjúkdóm sem veldur meðal annars dvergvexti og óeðlilegan vöxt beina. Andlát Hollywood Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira
Fjölmargir bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina. Þar er haft eftir umboðsmanni Cahill að hann hafi gengist undir hjartaaðgerð á sjúkrahúsi í Chicago þann 15. desember sem hafi ekki gengið sem skyldi og að hann hafi eftir hana verið í öndunarvél. Hann lést svo síðastliðinn fimmtudag. Cahill var heimsþekktur þegar hann var fimmtán ára og hóf þá að birta myndbönd af sjálfum sér þar sem hann söng með þekktum lögum. Eftir að hann varð frægur vann hann með heimsþekktum tónlistarmönnum, meðal annars 50 cent, Ariana Grande, David Guetta og Justin Bieber svo að einhverjir séu nefndir. Cahill greindist með Maroteaux-Lamys heilkenni þegar hann var eins árs gamall. Er um að ræða arfgengan skjaldkirtilssjúkdóm sem veldur meðal annars dvergvexti og óeðlilegan vöxt beina.
Andlát Hollywood Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira