Þessir lögðu skóna á hilluna 2022: Heimsmeistarar sem og menn sem þú hélst að væru löngu hættir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 21:00 Þessir eru hættir að spila fótbolta. Mariano Gabriel Sanchez/ADRIA PUIG/Getty Images Árið 2022 er að renna sitt skeið og líkt og hvert ár hefur fjöldi knattspyrnumanna ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu. Töluvert magn heimsfrægra leikmanna ákvað að kalla þetta gott en að sama skapi voru menn að hætta sem flest öll okkar töldu að hefðu hætt fyrir löngu síðan. Það var vefurinn Transfermarkt sem tók saman og því biðjumst við afsökunar ef það vantar áhugaverð nöfn á listann. Blaise Matuidi, 35 ára. Varð heimsmeistari 2018 með Frakklandi og spilaði með liðum á borð við París Saint-Germain og Juventus. Endaði ferilinn með Inter Miami.Matthias Hangst/Getty Images Gary Cahill, 37 ára. Vann fjölda titla með Chelsea, þar á meðal Meistaradeild Evrópu. Spilaði meðal annars með Aston Villa, Bolton Wanderers, Chelsea og Crystal Palace.Getty Images Gerard Piqué, 35 ára. Hætti óvænt eftir að yfirstandandi tímabil hófst. Varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni ásamt því að vinna fjölda titla með Barcelona. Spilaði einnig með Manchester United og Real Zaragoza á ferlinum.Silvestre SzpyIma/Getty Images Franck Ribéry, 39 ára. Vængmaður sem var hluti af ógnarsterku liði Bayern München í meira en áratug. Spilaði einnig fyrir lið á borð við Marseille og Galatasaray. Var hluti af liði Frakklands sem endaði í öðru sæti á HM 2006.Getty/Alexander Hassenstein Gonzalo Higuaín, 35 ára. Framherji frá Argentínu sem lék með stórliðum á borð við Real Madríd, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Lauk ferlinum hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.Getty Images Ben Foster, 39 ára. Markvörður sem spilaði um stund fyrir Manchester United. Spilaði einnig fyrir Watford, Birmingham City, West Bromwich Albion og Watford.Mike Egerton/Getty Images Nacho Monreal, 36 ára. Bakvörður sem spilaði lengi vel fyrir Arsenal. Spilaði einnig fyrir Málaga og Real Sociedad á Spáni.Getty Images Jack Wilshere, 30 ára. Undrabarn sem kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal. Mikið meiddur og endaði ferilinn með AGF í Danmörku. Þjálfar U-18 ára liðið hjá Arsenal í dag.Lars Ronbog/Getty Images Aleksandar Kolarov, 37 ára. Fjölhæfur varnarmaður með frábæran vinstri fót. Spilað meðal annars fyrir Manchester City, Lazio, Roma og Inter Milan.Getty Images Carlos Tévez, 38 ára. Duglegur framherji sem gerði garðinn frægan með Manchester United og City. Varð Evrópumeistari með fyrrnefnda liðinu. Spilaði einnig fyrir West Ham United og Juventus sem og Boca Juniors og Shanghai Shenhua í Kína.Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Aðrir sem lögðu skóna á hilluna á árinu Jefferson Farfán Domenico Criscito [Hætti við að hætta] Aaron Lennon Enock Mwepu Ramires Fabian Delph John Obi Mikel Lucas Barrios Rodrigo Palacio Andrea Ranocchia Arda Turan Sebastian Larsson Neven Subotic Marcel Schmelzer Laurent Koscielny Martin Skrtel Lee Grant Andrés D‘Alessandro Jermain Defoe Fabricio Colloccini Scott Brown Thomas Vermaelen Fótbolti Fréttir ársins 2022 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Fleiri fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Sjá meira
Það var vefurinn Transfermarkt sem tók saman og því biðjumst við afsökunar ef það vantar áhugaverð nöfn á listann. Blaise Matuidi, 35 ára. Varð heimsmeistari 2018 með Frakklandi og spilaði með liðum á borð við París Saint-Germain og Juventus. Endaði ferilinn með Inter Miami.Matthias Hangst/Getty Images Gary Cahill, 37 ára. Vann fjölda titla með Chelsea, þar á meðal Meistaradeild Evrópu. Spilaði meðal annars með Aston Villa, Bolton Wanderers, Chelsea og Crystal Palace.Getty Images Gerard Piqué, 35 ára. Hætti óvænt eftir að yfirstandandi tímabil hófst. Varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni ásamt því að vinna fjölda titla með Barcelona. Spilaði einnig með Manchester United og Real Zaragoza á ferlinum.Silvestre SzpyIma/Getty Images Franck Ribéry, 39 ára. Vængmaður sem var hluti af ógnarsterku liði Bayern München í meira en áratug. Spilaði einnig fyrir lið á borð við Marseille og Galatasaray. Var hluti af liði Frakklands sem endaði í öðru sæti á HM 2006.Getty/Alexander Hassenstein Gonzalo Higuaín, 35 ára. Framherji frá Argentínu sem lék með stórliðum á borð við Real Madríd, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Lauk ferlinum hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.Getty Images Ben Foster, 39 ára. Markvörður sem spilaði um stund fyrir Manchester United. Spilaði einnig fyrir Watford, Birmingham City, West Bromwich Albion og Watford.Mike Egerton/Getty Images Nacho Monreal, 36 ára. Bakvörður sem spilaði lengi vel fyrir Arsenal. Spilaði einnig fyrir Málaga og Real Sociedad á Spáni.Getty Images Jack Wilshere, 30 ára. Undrabarn sem kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal. Mikið meiddur og endaði ferilinn með AGF í Danmörku. Þjálfar U-18 ára liðið hjá Arsenal í dag.Lars Ronbog/Getty Images Aleksandar Kolarov, 37 ára. Fjölhæfur varnarmaður með frábæran vinstri fót. Spilað meðal annars fyrir Manchester City, Lazio, Roma og Inter Milan.Getty Images Carlos Tévez, 38 ára. Duglegur framherji sem gerði garðinn frægan með Manchester United og City. Varð Evrópumeistari með fyrrnefnda liðinu. Spilaði einnig fyrir West Ham United og Juventus sem og Boca Juniors og Shanghai Shenhua í Kína.Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Aðrir sem lögðu skóna á hilluna á árinu Jefferson Farfán Domenico Criscito [Hætti við að hætta] Aaron Lennon Enock Mwepu Ramires Fabian Delph John Obi Mikel Lucas Barrios Rodrigo Palacio Andrea Ranocchia Arda Turan Sebastian Larsson Neven Subotic Marcel Schmelzer Laurent Koscielny Martin Skrtel Lee Grant Andrés D‘Alessandro Jermain Defoe Fabricio Colloccini Scott Brown Thomas Vermaelen
Fótbolti Fréttir ársins 2022 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Fleiri fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Sjá meira