„Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 17:00 Luka hélt að hann hefði unnið leikinn þegar hann skoraði undir lok fjórða leikhluta. Tim Heitman/Getty Images Luka Dončić heldur áfram að gera fólk orðlaust. Hann skráði sig á spjöld sögunnar í nótt þegar hann skoraði 60 stig, tók 21 frákast og gaf 10 stoðsendingar. Eftir leikinn, sem fór í framlengingu, sagðist Luka þurfa einum bjór að halda til að jafna sig. Viðtal við drenginn eftir leik sem og viðbrögð fólks við þessum magnaða leik má sjá hér að neðan. New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira
New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira