Gærdagurinn sá versti í átta mánuði hjá Tesla Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. desember 2022 13:37 Mikið hefur gustað um Twitter eftir að Elon Musk gekk frá kaupum á samfélagsmiðlarisanum í október síðastliðinn. EPA Virði hlutabréfa rafbílaframleiðandans Tesla var í gær lægra en það hefur verið í meira en tvö ár. Fjárfestar í Tesla óttast að Musk einbeiti sér of mikið að samfélagsmiðlinum Twitter. Musk hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að hann keypti Twitter og gerðist forstjóri miðilsins. Erfiðlega virðist ganga að fá fyrirtæki til þess að auglýsa á miðlinum og hafa notendur hvatt auðjöfurinn til þess að segja af sér sem forstjóri. Þann 18. desember síðastliðinn tísti Musk skoðanakönnun. Spurningin sem hann lagði fyrir notendur miðilsins var ansi einföld, hann spurði hvort hann ætti að segja af sér sem forstjóri Twitter og tók fram að hann myndi hlýða niðurstöðum könnunarinnar. Rúmlega 17 milljónir notenda tóku þátt í könnuninni og voru 57,5 prósent fylgjandi því að forstjórinn myndi segja af sér. Þegar niðurstaðan varð ljós sagði Musk að hann myndi standa við orð sín um leið og hann myndi finna „einhvern sem er nógu mikið fífl til að taka starfið að sér.“ Ekki er nóg með það að rekstur miðilsins hafi gengið illa heldur var Musk tímabundið steypt af stóli sem ríkasti maður heims þann 7. desember síðastliðinn. Það gerðist einmitt vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í Tesla. Guardian greinir frá því að gærdagurinn hafi verið sá versti fyrir Tesla í átta mánuði virði hlutabréfa fyrirtækisins hafi minnkað um meira en helming frá því í október síðastliðnum. Hegðun Musk síðustu mánuðina er sögð hafa haft áhrif á traust fjárfesta í Tesla en þeir hafi nú áhyggjur af því að hann hugi of mikið að Twitter. Þar að auki hrapi virði bíla fyrirtækisins samanborið við aðra framleiðendur og búast einhverjir við því að hann verði neyddur til þess að segja starfi sínu sem forstjóri bílaframleiðandans lausu. Twitter Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27 Gengur illa að laða auglýsendur aftur á Twitter Elon Musk og öðrum yfirmönnum Twitter eiga í erfiðleikum með að fá stærstu auglýsendur samfélagsmiðilsins aftur af borðinu en flestir þeirra eru hættir að auglýsa þar. 23. desember 2022 12:02 Musk tímabundið steypt af stóli Auðjöfurinn Elon Musk tapaði titlinum „ríkasti maður heims“ um stund fyrr í dag og Bernard Arnault og fjölskylda hans, hoppaði upp í fyrsta sæti. Arnault er forstjóri LVMH, móðurfyrirtækis Louis Vuitton. 7. desember 2022 23:58 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Musk hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að hann keypti Twitter og gerðist forstjóri miðilsins. Erfiðlega virðist ganga að fá fyrirtæki til þess að auglýsa á miðlinum og hafa notendur hvatt auðjöfurinn til þess að segja af sér sem forstjóri. Þann 18. desember síðastliðinn tísti Musk skoðanakönnun. Spurningin sem hann lagði fyrir notendur miðilsins var ansi einföld, hann spurði hvort hann ætti að segja af sér sem forstjóri Twitter og tók fram að hann myndi hlýða niðurstöðum könnunarinnar. Rúmlega 17 milljónir notenda tóku þátt í könnuninni og voru 57,5 prósent fylgjandi því að forstjórinn myndi segja af sér. Þegar niðurstaðan varð ljós sagði Musk að hann myndi standa við orð sín um leið og hann myndi finna „einhvern sem er nógu mikið fífl til að taka starfið að sér.“ Ekki er nóg með það að rekstur miðilsins hafi gengið illa heldur var Musk tímabundið steypt af stóli sem ríkasti maður heims þann 7. desember síðastliðinn. Það gerðist einmitt vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í Tesla. Guardian greinir frá því að gærdagurinn hafi verið sá versti fyrir Tesla í átta mánuði virði hlutabréfa fyrirtækisins hafi minnkað um meira en helming frá því í október síðastliðnum. Hegðun Musk síðustu mánuðina er sögð hafa haft áhrif á traust fjárfesta í Tesla en þeir hafi nú áhyggjur af því að hann hugi of mikið að Twitter. Þar að auki hrapi virði bíla fyrirtækisins samanborið við aðra framleiðendur og búast einhverjir við því að hann verði neyddur til þess að segja starfi sínu sem forstjóri bílaframleiðandans lausu.
Twitter Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27 Gengur illa að laða auglýsendur aftur á Twitter Elon Musk og öðrum yfirmönnum Twitter eiga í erfiðleikum með að fá stærstu auglýsendur samfélagsmiðilsins aftur af borðinu en flestir þeirra eru hættir að auglýsa þar. 23. desember 2022 12:02 Musk tímabundið steypt af stóli Auðjöfurinn Elon Musk tapaði titlinum „ríkasti maður heims“ um stund fyrr í dag og Bernard Arnault og fjölskylda hans, hoppaði upp í fyrsta sæti. Arnault er forstjóri LVMH, móðurfyrirtækis Louis Vuitton. 7. desember 2022 23:58 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27
Gengur illa að laða auglýsendur aftur á Twitter Elon Musk og öðrum yfirmönnum Twitter eiga í erfiðleikum með að fá stærstu auglýsendur samfélagsmiðilsins aftur af borðinu en flestir þeirra eru hættir að auglýsa þar. 23. desember 2022 12:02
Musk tímabundið steypt af stóli Auðjöfurinn Elon Musk tapaði titlinum „ríkasti maður heims“ um stund fyrr í dag og Bernard Arnault og fjölskylda hans, hoppaði upp í fyrsta sæti. Arnault er forstjóri LVMH, móðurfyrirtækis Louis Vuitton. 7. desember 2022 23:58