Dæmdur svindlari sakar aðra um svindl Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 10:30 Moggi afplánar lífstíðarbann frá fótbolta. Etsuo Hara/Getty Images Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, segir Roma hafa með hjálp knattspyrnuyfirvalda stolið ítalska meistaratitlinum af fyrrnefnda félaginu tímabilið 2000-2001. Moggi var dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta vegna hans hluts í Calciopoli-hneykslinu sem skók ítalskan fótbolta árið 2006. Hneykslið sneri að hagræðingu úrslita en ítölsk yfirvöld komust yfir upptökur af Moggi að leggjast á eitt með Pierliuigi Pairetto, yfirmanni dómaramála hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Hann handvaldi þá dómara á leiki Juventus, sem og annarra liða og hafði þannig áhrif á úrslit leikja. Juventus var svipt ítölsku meistaratitlunum 2005 og 2006 og þá var Moggi einnig dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir ítölskum dómstólum fyrir glæpsamlegt athæfi. Hann áfrýjaði þeim dómi ítrekað og þurfti að endingu ekki að sitja inni vegna fyrningar meintra glæpa hans. Lífstíðarbannið frá ítölskum fótbolta stóð þó. Í nýlegu viðtali segir Moggi Juventus hafa unnið fyrrnefnda titla að verðleikum en aðrir hafi öllu heldur rænt titlum. „Þeir segja okkur vinna vegna þess að við stelum, en það er ekki satt,“ segir Moggi. „Við höfum alltaf unnið á eigin verðleikum á vellinum“. „Ef til vill er það öfugsnúið. Aðrir hafa rænt okkur. Líkt og 2001 þegar Roma stal ítalska meistaratitlinum af okkur. Það ár breytti forseti ítölsku Ólympíunefndarinnar reglum á miðju tímabili, sem leyfði [Hidetoshi] Nakata að spila við okkur í Tórínó. Hann tryggði þeim sigur og í rauninni deildartitilinn,“ segir hann enn fremur. Juventus er aftur skekið af skandal en öll stjórn liðsins sagði af sér seint á þessu ári. Ekki er endanlega víst hvað liggur þar að baki en félagið er sakað um að hafa vísvitandi farið á svig við reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi. Ítalski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Moggi var dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta vegna hans hluts í Calciopoli-hneykslinu sem skók ítalskan fótbolta árið 2006. Hneykslið sneri að hagræðingu úrslita en ítölsk yfirvöld komust yfir upptökur af Moggi að leggjast á eitt með Pierliuigi Pairetto, yfirmanni dómaramála hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Hann handvaldi þá dómara á leiki Juventus, sem og annarra liða og hafði þannig áhrif á úrslit leikja. Juventus var svipt ítölsku meistaratitlunum 2005 og 2006 og þá var Moggi einnig dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir ítölskum dómstólum fyrir glæpsamlegt athæfi. Hann áfrýjaði þeim dómi ítrekað og þurfti að endingu ekki að sitja inni vegna fyrningar meintra glæpa hans. Lífstíðarbannið frá ítölskum fótbolta stóð þó. Í nýlegu viðtali segir Moggi Juventus hafa unnið fyrrnefnda titla að verðleikum en aðrir hafi öllu heldur rænt titlum. „Þeir segja okkur vinna vegna þess að við stelum, en það er ekki satt,“ segir Moggi. „Við höfum alltaf unnið á eigin verðleikum á vellinum“. „Ef til vill er það öfugsnúið. Aðrir hafa rænt okkur. Líkt og 2001 þegar Roma stal ítalska meistaratitlinum af okkur. Það ár breytti forseti ítölsku Ólympíunefndarinnar reglum á miðju tímabili, sem leyfði [Hidetoshi] Nakata að spila við okkur í Tórínó. Hann tryggði þeim sigur og í rauninni deildartitilinn,“ segir hann enn fremur. Juventus er aftur skekið af skandal en öll stjórn liðsins sagði af sér seint á þessu ári. Ekki er endanlega víst hvað liggur þar að baki en félagið er sakað um að hafa vísvitandi farið á svig við reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi.
Ítalski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira