Í færslunni má sjá mynd af þeim saman og mynd af trúlofunarhring Margrétar. Saman eiga þau einn son sem fæddist í apríl árið 2020.
Margrét er dóttir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og Þóru Margrétar Baldvinsdóttur. Margrét er þeirra elsta barn en einnig eiga þau þrjú önnur börn.