Varð í gær stoðsendingahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Andri Már Eggertsson skrifar 27. desember 2022 07:00 Andrew Robertson er stoðsendingahæsti varnarmaður ensku deildarinnar frá upphafi Vísir/Getty Andrew Robertson, leikmaður Liverpool, er orðinn stoðsendingahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Skotinn hefur gefið 54 stoðsendingar og tekur fram úr Leighton Baines sem gaf 53 stoðsendingar. Liverpool vann 1-3 sigur á Aston Villa í Birmingham á öðrum degi jóla. Andrew Robertson lagði upp jöfnunarmark Liverpool sem Mohamed Salah skoraði. Þetta var 54 stoðsending Andrew Robertson í ensku úrvalsdeildinni og er hann stoðsendingahæsti varnarmaðurinn frá upphafi. Most assists by a defender in Premier League history 👑Congratulations, @andrewrobertso5! pic.twitter.com/B9pxwfWt0x— Premier League (@premierleague) December 26, 2022 Andrew Robertson tók metið af Leighton Baines sem gaf 53 stoðsendingar í 420 leikjum með Everton. Það tók Andrew Robertson 231 leik að gefa 54 stoðsendingar sem var 189 leikjum minna en Leighton Baines spilaði. Aðeins níu varnarmenn hafa gefið 35 stoðsendingar eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Trent Alexander-Arnold er ekki langt á eftir liðsfélaga sínum Andrew Robertson. Trent er í þriðja sæti yfir stoðsendingahæstu varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Trent hefur gefið 45 stoðsendingar í 176 leikjum. Trent hefur gefið einni stoðsendingu meira en Graeme Le Saux sem á 327 leiki í efstu deild á Englandi. 🚨RECORD ALERT 🚨Most assists by a defender in PL history:5⃣4⃣ - Andrew Robertson5⃣3⃣ - Leighton Baines4⃣5⃣ - Trent Alexander-ArnoldCreators.@LFC #AVLLIV pic.twitter.com/QBvfCaTtvR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 26, 2022 Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Liverpool vann 1-3 sigur á Aston Villa í Birmingham á öðrum degi jóla. Andrew Robertson lagði upp jöfnunarmark Liverpool sem Mohamed Salah skoraði. Þetta var 54 stoðsending Andrew Robertson í ensku úrvalsdeildinni og er hann stoðsendingahæsti varnarmaðurinn frá upphafi. Most assists by a defender in Premier League history 👑Congratulations, @andrewrobertso5! pic.twitter.com/B9pxwfWt0x— Premier League (@premierleague) December 26, 2022 Andrew Robertson tók metið af Leighton Baines sem gaf 53 stoðsendingar í 420 leikjum með Everton. Það tók Andrew Robertson 231 leik að gefa 54 stoðsendingar sem var 189 leikjum minna en Leighton Baines spilaði. Aðeins níu varnarmenn hafa gefið 35 stoðsendingar eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Trent Alexander-Arnold er ekki langt á eftir liðsfélaga sínum Andrew Robertson. Trent er í þriðja sæti yfir stoðsendingahæstu varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Trent hefur gefið 45 stoðsendingar í 176 leikjum. Trent hefur gefið einni stoðsendingu meira en Graeme Le Saux sem á 327 leiki í efstu deild á Englandi. 🚨RECORD ALERT 🚨Most assists by a defender in PL history:5⃣4⃣ - Andrew Robertson5⃣3⃣ - Leighton Baines4⃣5⃣ - Trent Alexander-ArnoldCreators.@LFC #AVLLIV pic.twitter.com/QBvfCaTtvR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 26, 2022
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira