Cody Gakpo að ganga í raðir Liverpool Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 22:10 Cody Gakpo skoraði 3 mörk í 5 leikjum á HM Vísir/Getty Liverpool hefur gengið frá kaupum á sóknarmaninnum Cody Gakpo sem kemur frá PSV Eindhoven. Kaupverðið er 37 milljónir punda en gæti endað í allt að 50 milljónum punda. Liverpool hefur fest kaup á einum eftirsóttasta sóknarmanni heims. Cody Gakpo spilaði frábærlega á heimsmeistaramótinu í fótbolta með Hollandi þar sem hann skoraði þrjú mörk í fimm leikjum. Yfirmaður knattspyrnumála PSV Eindhoven, Marcel Brands, vildi ekki tjá sig um verðið á Cody Gakpo en fullyrti að þetta væri metsala. Fabrizio Romano fullyrti að kaupverðið væri 37 milljónir punda og gæti farið upp í 50 milljónir punda. 🚨 OFFICIAL: Liverpool have signed Cody Gakpo from PSV Eindhoven, the deal has been signed tonight between clubs. #LFCGakpo will sign long-term deal later this week as contract is fully agreed too.Liverpool will pay £37m plus add-ons, up to £50m potential package. pic.twitter.com/JFSKL6zQKH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Cody Gakpo mun ferðast til Englands á næstu dögum og fara í læknisskoðun og skrifa undir langtíma samning við Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Sjá meira
Liverpool hefur fest kaup á einum eftirsóttasta sóknarmanni heims. Cody Gakpo spilaði frábærlega á heimsmeistaramótinu í fótbolta með Hollandi þar sem hann skoraði þrjú mörk í fimm leikjum. Yfirmaður knattspyrnumála PSV Eindhoven, Marcel Brands, vildi ekki tjá sig um verðið á Cody Gakpo en fullyrti að þetta væri metsala. Fabrizio Romano fullyrti að kaupverðið væri 37 milljónir punda og gæti farið upp í 50 milljónir punda. 🚨 OFFICIAL: Liverpool have signed Cody Gakpo from PSV Eindhoven, the deal has been signed tonight between clubs. #LFCGakpo will sign long-term deal later this week as contract is fully agreed too.Liverpool will pay £37m plus add-ons, up to £50m potential package. pic.twitter.com/JFSKL6zQKH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Cody Gakpo mun ferðast til Englands á næstu dögum og fara í læknisskoðun og skrifa undir langtíma samning við Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Sjá meira