Afmælisbarnið Anderson flaug í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. desember 2022 23:31 Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Luke Walker/Getty Images Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, var meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílkuasti í kvöld. Hann vann góðan 3-1 sigur gegn Madars Razma á 52 ára afmælisdaginn sinn. Í raun er ekki hægt að segja að sigur Anderson hafi verið mjög öruggur, því ekkert af settunum fjórum sem spiluð voru unnust með meira en eins leggs mun. Anderson hafði betur í fyrsta setti, 3-2, áður en Razma vann annað settið, einnig 3-2. Anderson vann svo bæði þriðja og fjórða sett með sama mun og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum þar sem hann mætir annað hvort Chris Dobey eða Martijn Kleermaker. "This is every dart player's dream just to stand on this stage."Birthday boy Gary Anderson discusses his love affair with the Ally Pally after booking his place in round three at the World Championship... pic.twitter.com/jIRcPWv4yD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2022 Þá vann teknóhundurinn Dirk van Duijvenbode 3-2 sigur gegn Karel Sedlacek í hörkuleik fyrr í kvöld og þungarokkarinn Ryan Searle hafði betur gegn Adam Gawlas, 3-0. Úrslit kvöldsins Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Sjá meira
Í raun er ekki hægt að segja að sigur Anderson hafi verið mjög öruggur, því ekkert af settunum fjórum sem spiluð voru unnust með meira en eins leggs mun. Anderson hafði betur í fyrsta setti, 3-2, áður en Razma vann annað settið, einnig 3-2. Anderson vann svo bæði þriðja og fjórða sett með sama mun og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum þar sem hann mætir annað hvort Chris Dobey eða Martijn Kleermaker. "This is every dart player's dream just to stand on this stage."Birthday boy Gary Anderson discusses his love affair with the Ally Pally after booking his place in round three at the World Championship... pic.twitter.com/jIRcPWv4yD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2022 Þá vann teknóhundurinn Dirk van Duijvenbode 3-2 sigur gegn Karel Sedlacek í hörkuleik fyrr í kvöld og þungarokkarinn Ryan Searle hafði betur gegn Adam Gawlas, 3-0. Úrslit kvöldsins Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies
Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn