Toppliðið ætlar að vera virkt í janúarglugganum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 08:00 Mikel Arteta segir að Arsenal ætli sér að sækja leikmenn í janúar. Vincent Mignott/DeFodi Images via Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að það verði nóg um að vera hjá félaginu þegar félagsskipaglugginn í Evrópu opnar í janúar, sérstaklega eftir meiðsli framherjans Gabriel Jesus. Miklar vonir voru bundnar við Jesus þegar hann gekk í raðir Arsenal frá Manchester City, en framherjinn hefur aðeins skorað fimm mörk á tímabilinu, ásamt því að leggja upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína. Þessi 25 ára framherji meiddist með brasilíska landsliðinu á HM í Katar og þurfti í kjölfarið að gangast undir aðgerð á hné. „Þetta á eftir að taka tíma,“ sagði Arteta um Jesus. „Hann er búinn að fara í aðgerð og það segir manni að þetta eru alvarleg meiðsli. Þannig að við munum vera virkir á markaðnum og meta stærstu tækifærin sem okkur berast.“ „Við ætlum að vera virkir og að vera virkur þýðir að við erum að leitast eftir því að styrkja liðið. Við búum ekki enn við þann lúxus að hafa ekki efni á því að nýta ekki hvern einasta glugga til hins ýtrasta. Við verðum að gera það því það er mjög mikilvægt, en við þurfum líka að finna réttu mennina.“ „Þetta þarf að vera rétti leikmaðurinn til að koma okkur á næsta stig.“ Arteta og lærisveinar hans í Arsenal tróna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City sem sitja í öðru sæti. Arsenal mætir West Ham í Lundúnaslag þegar enska úrvalsdeildin snýr aftur á öðrum degi jóla. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Miklar vonir voru bundnar við Jesus þegar hann gekk í raðir Arsenal frá Manchester City, en framherjinn hefur aðeins skorað fimm mörk á tímabilinu, ásamt því að leggja upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína. Þessi 25 ára framherji meiddist með brasilíska landsliðinu á HM í Katar og þurfti í kjölfarið að gangast undir aðgerð á hné. „Þetta á eftir að taka tíma,“ sagði Arteta um Jesus. „Hann er búinn að fara í aðgerð og það segir manni að þetta eru alvarleg meiðsli. Þannig að við munum vera virkir á markaðnum og meta stærstu tækifærin sem okkur berast.“ „Við ætlum að vera virkir og að vera virkur þýðir að við erum að leitast eftir því að styrkja liðið. Við búum ekki enn við þann lúxus að hafa ekki efni á því að nýta ekki hvern einasta glugga til hins ýtrasta. Við verðum að gera það því það er mjög mikilvægt, en við þurfum líka að finna réttu mennina.“ „Þetta þarf að vera rétti leikmaðurinn til að koma okkur á næsta stig.“ Arteta og lærisveinar hans í Arsenal tróna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City sem sitja í öðru sæti. Arsenal mætir West Ham í Lundúnaslag þegar enska úrvalsdeildin snýr aftur á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira