„Kærustuparasæti“ í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 20. desember 2022 15:21 Sæti svipuð þeim og verða í boði í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar. Ferco Í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar verða í boði svokölluð „kærustuparasæti“ þar sem tveir geta setið saman og notið myndarinnar. Framkvæmdastjóri SamFilm segist ekki hafa áhyggjur af því að fólk fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. Von er á að nýr bíósalur Kringlunnar verði opnaður í janúar. Í salnum verða þrjár týpur af sætum og pláss fyrir allt að áttatíu manns. Um er að ræða besta lúxussal landsins að sögn Alfreðs Ásbergs Árnasonar, framkvæmdastjóra SamFilm, sem rekur bíóið í Kringlunni. Fremst í salnum verða einhverskonar bekkir sem gestir hálfpartinn liggja í. Þá verða einnig hefðbundin lúxussæti með hita og stillanlegum höfuðpúða. Þriðja týpan er nýjung á Íslandi, parasæti eða eins og það eru oft kölluð erlendis „kærustuparasæti“. Í þeim er pláss fyrir tvo einstaklinga, sem þurfa að sjálfsögðu ekki að vera kærustupar eða par yfir höfuð. Aðspurður segist Alfreð ekki óttast að pör fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. „Nei nei, ég held að það sé ekkert vandamál. Ég held að það séu bara prúðir bíógestir. Þetta er siðmenntað þjóðfélag,“ segir Alfreð í samtali við fréttastofu. Salurinn sjálfur verður einn sá fullkomnasti á Íslandi. Í honum verður Dolby Atmos-hljóðkerfi sem er eitt það besta í heiminum. „Í öðrum sölum eru sætin lúxus en ekki hljóð og mynd. Það verður þó allt lúxus í þessum sal. Alla leið,“ segir Alfreð. Hér fyrir neðan má sjá myndband um nýja salinn sem Kringlan framleiddi og sýndi hér á Vísi. Kringlan Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Von er á að nýr bíósalur Kringlunnar verði opnaður í janúar. Í salnum verða þrjár týpur af sætum og pláss fyrir allt að áttatíu manns. Um er að ræða besta lúxussal landsins að sögn Alfreðs Ásbergs Árnasonar, framkvæmdastjóra SamFilm, sem rekur bíóið í Kringlunni. Fremst í salnum verða einhverskonar bekkir sem gestir hálfpartinn liggja í. Þá verða einnig hefðbundin lúxussæti með hita og stillanlegum höfuðpúða. Þriðja týpan er nýjung á Íslandi, parasæti eða eins og það eru oft kölluð erlendis „kærustuparasæti“. Í þeim er pláss fyrir tvo einstaklinga, sem þurfa að sjálfsögðu ekki að vera kærustupar eða par yfir höfuð. Aðspurður segist Alfreð ekki óttast að pör fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. „Nei nei, ég held að það sé ekkert vandamál. Ég held að það séu bara prúðir bíógestir. Þetta er siðmenntað þjóðfélag,“ segir Alfreð í samtali við fréttastofu. Salurinn sjálfur verður einn sá fullkomnasti á Íslandi. Í honum verður Dolby Atmos-hljóðkerfi sem er eitt það besta í heiminum. „Í öðrum sölum eru sætin lúxus en ekki hljóð og mynd. Það verður þó allt lúxus í þessum sal. Alla leið,“ segir Alfreð. Hér fyrir neðan má sjá myndband um nýja salinn sem Kringlan framleiddi og sýndi hér á Vísi.
Kringlan Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira