Maður í „sjokki“ á bekknum hjá Hetti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 11:00 Hattarmenn unnu frábæran sigur í síðasta leik og skoruðu tíu þrista í leiknum. Það virtist koma einum varamanna liðsins mikið á óvart. Vísir/Bára Varamenn körfuboltaliða skipta miklu máli þegar kemur að því að halda uppi stemmningunni í sínu liði. Þeirra viðbrögð og orka hafa áhrif og einn leikmaður á bekknum hjá Hetti sló í gegn hjá mönnunum í Subway Körfuboltakvöldi. „Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
„Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira